Réttarhöld hafin í máli Möggu Frikka gegn Icelandair – „Þá ferð þú ekki með þessu flugi“

Aðalmeðferð stendur núna yfir í Héraðsdómi Reykjavíkur, í einkamáli þar sem Margrét Friðriksdóttir stefnir Icelandair og krefst rúmlega 24 milljóna króna í skaðabætur vegna þess að henni var vísað frá borði úr flugvél Icelandair sem flaug til München en lokaáfangstaður var Rússland. Atvikið átti sér stað haustið 2022. Eftir árangurslausar sáttatilraunir ákvað Margrét að stefna … Halda áfram að lesa: Réttarhöld hafin í máli Möggu Frikka gegn Icelandair – „Þá ferð þú ekki með þessu flugi“