fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
Fréttir

Sá skrýtið skilti á íslensku salerni – „Hver situr svona á klósettinu?“

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 18. mars 2025 10:30

Undarlegt að það þurfi að segja fólki þetta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænskri konu brá virkilega í brún þegar hún kom til Íslands og fór á klósettið í fyrsta skipti. Sá hún mjög undarlegt skilti á veggnum.

Greint er frá þessu í miðlinum Huffington Post en konan, sem  heitir Carmen Llatas, birti myndband af skiltinu á TikTok.

„Ég gekk inn á baðherbergi á Íslandi í fyrsta skiptið og sá skilti. Vinsamlegast segið mér hvað þetta þýðir,“ sagði ferðamaðurinn í myndbandinu.

Á skiltinu eru tvær myndir af manneskju að nota klósett. Á annarri myndinni situr manneskjan á venjulegan hátt á klósettinu og hakað er við að það sé hin rétta aðferð. Á hinni myndinni má sjá manneskju standa á klósettinu og krjúpa yfir það. Samkvæmt skiltinu er það ekki leyfilegt.

Skjáskot úr myndbandinu á TikTok.

„Getur einhver útskýrt fyrir mér hvort einhver situr svona á klósettinu?“ spyr Carmen. „Mér finnst þetta skilti vera mjög skrýtið, hver situr svona á klósettinu?“

Í athugasemdum við myndbandsfærsluna nefnir einn að fyrst að þetta skilti hafi verið sett upp þá hljóti að vera einhver ástæða fyrir því.

„Mér langar alltaf að gera þetta þegar ég er að skemmta mér á bar,“ segir ein kona. „Sérstaklega þegar klósettin á pöbbunum og skemmtistöðunum eru viðbjóðsleg.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Vasaþjófaplága herjar á Ísland – „Skipulögð brotastarfsemi“

Vasaþjófaplága herjar á Ísland – „Skipulögð brotastarfsemi“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að verði að vera hægt að ræða vinnubrögð RÚV – „Þið eruð öll bara í ruglinu ef þið gagnrýnið okkur“

Segir að verði að vera hægt að ræða vinnubrögð RÚV – „Þið eruð öll bara í ruglinu ef þið gagnrýnið okkur“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

„Sonur minn er ekki bara to do listi sem þarf að tikka í til að hægt sé að segja að lögum og reglum hafi verið fylgt“

„Sonur minn er ekki bara to do listi sem þarf að tikka í til að hægt sé að segja að lögum og reglum hafi verið fylgt“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segir komið nóg af linkind stjórnvalda – „Tiltekt og fara út með ruslið (erlenda glæpamenn)“

Segir komið nóg af linkind stjórnvalda – „Tiltekt og fara út með ruslið (erlenda glæpamenn)“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Mannslátið í Garðabæ harmleikur velmegandi fjölskyldu

Mannslátið í Garðabæ harmleikur velmegandi fjölskyldu
Fréttir
Í gær

Mannslátið á föstudag – Málið sagt flókið og viðkvæmt

Mannslátið á föstudag – Málið sagt flókið og viðkvæmt
Fréttir
Í gær

Umdeildur skólastjóri hættir: Segist hafa orðið fyrir „persónulegu einelti“ í starfi

Umdeildur skólastjóri hættir: Segist hafa orðið fyrir „persónulegu einelti“ í starfi
Fréttir
Í gær

Íslendingurinn sem leitað var að í Danmörku er fundinn heill á húfi

Íslendingurinn sem leitað var að í Danmörku er fundinn heill á húfi
Fréttir
Í gær

Íslenskir feðgar í þyrlunni rétt áður en hún hrapaði í Hudson-ána – „Erfitt að átta sig 14 ára á nálægðinni við dauðann“

Íslenskir feðgar í þyrlunni rétt áður en hún hrapaði í Hudson-ána – „Erfitt að átta sig 14 ára á nálægðinni við dauðann“