fbpx
Fimmtudagur 10.apríl 2025
Fréttir

Undarlegar „íslenskar“ matreiðslubækur til sölu á erlendum vefsíðum – „Græn matur“ eftir Álfhildi Blómlyftu og aðrir undarlegir titlar

Ritstjórn DV
Mánudaginn 17. mars 2025 04:09

Bókin eftir Álfhildi Blómlyftu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar blaðamaður var að drepa tímann um helgina og renndi augunum yfir sumt af því sem er til sölu á Ebay komu „íslenskar“ bækur upp. Þær eru að sögn nýjar og flestar eftir íslenska höfunda en þó verður að segjast að nöfn höfundanna eru ansi undarleg, svo ekki ekki sé meira sagt. Það sama á við um bókartitlana, þeir eru svolítið undarlegir.

Við nánari skoðun kom í ljós að sömu titlar eru einnig í boði í vefverslun Amazon og norrænum vefverslunum.

Miðað við bókartitlana og þær stuttu lýsingar, sem eru á innihaldi bókanna á vef Amazon, læðist sá grunur að blaðamanni að hér hafi einhver þýðingarforrit verið notuð til að „búa til bækur á íslensku“.

Ekki kemur fram hvaða forlag gefur bækurnar út eða annað sem gæti hjálpað til við að rekja slóð þeirra til útgefandans.

Hér fyrir neðan eru skjáskot af nokkrum af þessum undarlegum bókum. Þau voru tekin af vef Ebay.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Segir fulltrúa Reykjavíkurborgar hafa verið illa undirbúna og sýnt virðingarleysi

Segir fulltrúa Reykjavíkurborgar hafa verið illa undirbúna og sýnt virðingarleysi
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Túnið við Höfða enn þá í skralli næstum tveim mánuðum eftir atvikið ótrúlega

Túnið við Höfða enn þá í skralli næstum tveim mánuðum eftir atvikið ótrúlega
Fréttir
Í gær

Segir að Rússar eigi í miklum vanda

Segir að Rússar eigi í miklum vanda
Fréttir
Í gær

Þingmaður Repúblikana andmælir Trump – Segir ummæli hans „vandræðaleg“ og „eyðileggjandi“

Þingmaður Repúblikana andmælir Trump – Segir ummæli hans „vandræðaleg“ og „eyðileggjandi“
Fréttir
Í gær

Garðabær ætlar að lækka hámarkshraða á 34 vegarköflum – Gera ráð fyrir 300 milljón króna sparnaði á ári

Garðabær ætlar að lækka hámarkshraða á 34 vegarköflum – Gera ráð fyrir 300 milljón króna sparnaði á ári
Fréttir
Í gær

Segja Ríkisendurskoðun halla réttu máli í yfirlýsingu sinni

Segja Ríkisendurskoðun halla réttu máli í yfirlýsingu sinni
Fréttir
Í gær

Jökull er búinn að fá nóg af lausum köttum – „Og það versta er you coul’nt care less…“

Jökull er búinn að fá nóg af lausum köttum – „Og það versta er you coul’nt care less…“
Fréttir
Í gær

Trumpistar komnir í stríð við sjálfsfróun – Vilja að fólk sendi skilríki

Trumpistar komnir í stríð við sjálfsfróun – Vilja að fólk sendi skilríki