fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
Fréttir

Stakk mann í öxlina fyrir utan heimili sitt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 17. mars 2025 19:30

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært mann vegna lífshættulegrar líkamsárásar sem framin var þriðjudagskvöldið 5. júlí árið 2022, fyrir utan heimili ákærða. Er honum gefið að sök að hafa stungið þar mann í vinstri öxl með hnífi. Hlaut árásarþolinn opið sár á bakvegg brjóstkassa.

Árásarþolinn krefst þriggja milljóna króna í miskabætur.

Fyrirtaka verður í málinu við Héraðsdóm Reykjavíkur þann 27. mars næstkomandi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Vilja koma í veg fyrir að hörmungarnar í október endurtaki sig

Vilja koma í veg fyrir að hörmungarnar í október endurtaki sig
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ísraelsmenn létu eldflaugunum rigna yfir Gaza – Mörg hundruð sagðir látnir

Ísraelsmenn létu eldflaugunum rigna yfir Gaza – Mörg hundruð sagðir látnir
Fréttir
Í gær

Segir töluvert um kynferðislegt ofbeldi innan íslenskra fangelsa – „Verra kannski að vera fastur í fangelsi með geranda sínum“

Segir töluvert um kynferðislegt ofbeldi innan íslenskra fangelsa – „Verra kannski að vera fastur í fangelsi með geranda sínum“
Fréttir
Í gær

Vilja að ráðherra kortleggi eignir 20 stærstu útgerðarfélaganna – Skýrsla Kristjáns Þórs þótti hlægileg

Vilja að ráðherra kortleggi eignir 20 stærstu útgerðarfélaganna – Skýrsla Kristjáns Þórs þótti hlægileg
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manndrápsmálið: Hinn látni var fórnarlamb þaulskipulagðrar tálbeituaðgerðar

Manndrápsmálið: Hinn látni var fórnarlamb þaulskipulagðrar tálbeituaðgerðar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári svarar fyrir sig – „Ég er viðfang í einskonar MeToo byltingu ungra karl-sósíalista“

Gunnar Smári svarar fyrir sig – „Ég er viðfang í einskonar MeToo byltingu ungra karl-sósíalista“