Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“
Trausti Breiðfjörð Magnússon, fyrrverandi borgarfulltrúi Sósíalista, segir að Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti flokksins, hafi hundsað ábendingar frá honum vegna Gunnars Smára Egilssonar, stofnanda og formanns framkvæmdastjórnar flokksins. Trausti steig fram í gær á Facebook-síðu flokksins þar sem hann greindi frá því að framkoma Gunnars Smára hefði haft áhrif á þá ákvörðun hans að segja af … Halda áfram að lesa: Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn