Ásthildur Lóa tapaði vegna fyrningar

Ásthildur Lóa Þórsdóttir mennta- og barnamálaráðherra og eiginmaður hennar töpuðu máli sínu gegn íslenska ríkinu en dómur var kveðinn upp fyrr í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur. Er í niðurstöðu dómsins helsta ástæðan sögð sú að kröfur hjónanna á hendur ríkinu séu fyrndar. Fóru hjónin fram á skaðabætur á grundvelli þess að sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hafi … Halda áfram að lesa: Ásthildur Lóa tapaði vegna fyrningar