fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
Fréttir

Pútín er hræddur um að Trump muni svíkja hann

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 11. mars 2025 07:00

Pútín og Trump á göngu fyrir nokkrum árum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að Donald Trump hafi verið ansi vinsamlegur í garð Vladímír Pútíns frá því að hann tók við forsetaembættinu í Bandaríkjunum, þá er það ekki ávísun á að það geri samninga við Rússa auðveldari.

Þetta sagði stjórnmálafræðingurinn Dmitryi Oreshkin í samtali við Dagens Nyheter. Hann starfar við háskóla í Riga í Lettlandi.

„Pútín sagði eitt sinn að stærstu mistök hans séu að hann treysti fólki of vel. Það er ósköp venjulegt fyrir fólk eins og Pútín. Hitler taldi stærstu mistök sín vera að vera óákveðinn, „sagði hann.

Hann sagði að Pútín vinni út frá þeirri hugsun að vera á varðbergi gagnvart Trump. Þetta sé of gott til að vera satt.

„Pútín er stöðugt hræddur um að vera svikinn ef hann treystir fólki of mikið. Meira að segja þótt því sé öfugt farið,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Skarphéðinn nýr framkvæmdastjóri Sagafilm

Skarphéðinn nýr framkvæmdastjóri Sagafilm
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sakaður um sérstaklega hættulega hnífaárás þegar hann var 15 ára – Stakk ungling í bakið

Sakaður um sérstaklega hættulega hnífaárás þegar hann var 15 ára – Stakk ungling í bakið
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Dagbjört komin í opið fangelsi eftir aðeins 15 mánaða afplánun – Fékk 16 ár fyrir að pynta mann til dauða

Dagbjört komin í opið fangelsi eftir aðeins 15 mánaða afplánun – Fékk 16 ár fyrir að pynta mann til dauða
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Mannlaus Hopp-bíll fastur í drullupytti á viðkvæmu svæði á Seltjarnarnesi – Lögregla rannsakar málið

Mannlaus Hopp-bíll fastur í drullupytti á viðkvæmu svæði á Seltjarnarnesi – Lögregla rannsakar málið
Fréttir
Í gær

Síðustu dagar Gene Hackman

Síðustu dagar Gene Hackman
Fréttir
Í gær

Eiginkona Einars býr á hjúkrunarheimili sem á að byggja ofan á – „Þetta er fullkomlega skelfilegt“

Eiginkona Einars býr á hjúkrunarheimili sem á að byggja ofan á – „Þetta er fullkomlega skelfilegt“
Fréttir
Í gær

Eliza Reid um ógnina frá Trump – „Sýnum ofbeldisseggjum að við erum ekki hrædd“

Eliza Reid um ógnina frá Trump – „Sýnum ofbeldisseggjum að við erum ekki hrædd“
Fréttir
Í gær

Dánarorsök hunds Hackman hjónanna opinberuð – Tveir aðrir hundar lifðu af

Dánarorsök hunds Hackman hjónanna opinberuð – Tveir aðrir hundar lifðu af