fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
Fréttir

Manndrápsmálið: Konan fundin – Sjö í haldi vegna málsins

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 11. mars 2025 23:07

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona, sem lögreglan leitaði að í dag vegna rannsóknar á andláti karlmanns í morgun, var handtekin í austurbænum laust eftir klukkan níu í kvöld. 

RÚV greinir frá. 

Sjö eru nú í haldi lögreglunnar vegna málsins, fimm karlmenn voru handteknir snemma í dag og  sjötti karlmaðurinn eftir eftirför lögreglu seinni partinn. Konan var með karlmanninum í bifreið sem lögreglan veitti eftirför, en komst undan á hlaupum.

Vísir hefur eftir Heimi Ríkarðssyni, aðstoðaryfirlögregluþjóni hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, að ekki er verið að leita að fleirum vegna málsins.

Sjá einnig: Manndrápsmálið: Hinn látni var karlmaður á sextugsaldri – Líkið fannst í Gufunesi

Sjá einnig: Manndrápsmálið:Þekktur ofbeldismaður meðal hinna handteknu – Tálbeituhópar tengjast málinu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Skarphéðinn nýr framkvæmdastjóri Sagafilm

Skarphéðinn nýr framkvæmdastjóri Sagafilm
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Sakaður um sérstaklega hættulega hnífaárás þegar hann var 15 ára – Stakk ungling í bakið

Sakaður um sérstaklega hættulega hnífaárás þegar hann var 15 ára – Stakk ungling í bakið
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Dagbjört komin í opið fangelsi eftir aðeins 15 mánaða afplánun – Fékk 16 ár fyrir að pynta mann til dauða

Dagbjört komin í opið fangelsi eftir aðeins 15 mánaða afplánun – Fékk 16 ár fyrir að pynta mann til dauða
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Mannlaus Hopp-bíll fastur í drullupytti á viðkvæmu svæði á Seltjarnarnesi – Lögregla rannsakar málið

Mannlaus Hopp-bíll fastur í drullupytti á viðkvæmu svæði á Seltjarnarnesi – Lögregla rannsakar málið
Fréttir
Í gær

Íbúar fengið nóg og kalla eftir aðgerðum: „Alveg sama hvað þú gerir, alltaf lendirðu á vegg“

Íbúar fengið nóg og kalla eftir aðgerðum: „Alveg sama hvað þú gerir, alltaf lendirðu á vegg“
Fréttir
Í gær

Eliza Reid um ógnina frá Trump – „Sýnum ofbeldisseggjum að við erum ekki hrædd“

Eliza Reid um ógnina frá Trump – „Sýnum ofbeldisseggjum að við erum ekki hrædd“