fbpx
Sunnudagur 02.mars 2025
Fréttir

Vegfarendur beðnir um að sýna aðgát við sérstakar veðuraðstæður í Reykjavík

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 1. mars 2025 14:45

Reykjavík Mynd: Facebooksíða Reykjavíkurborgar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grjót hefur skolað á land upp á stíga og götur í miklum áhlaðanda frá sjó sem gengur yfir í dag og á morgun. Búist er við að þetta veður muni hafa áhrif í borginni alla helgina.

Sérstaklega á þetta við um svæðið frá Kirkjusandi að Ánanaustum og Eiðsgranda.

Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg eru vegfarendur beðnir um að sýna aðgát og jafnvel fara aðrar leiðir ef mögulegt er á meðan þetta stendur yfir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sverrir Einar sýknaður af háum fjárkröfum vegna notkunar á merkinu B5

Sverrir Einar sýknaður af háum fjárkröfum vegna notkunar á merkinu B5
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landhelgisgæslan tók völdin um borð í íslensku skipi

Landhelgisgæslan tók völdin um borð í íslensku skipi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Langvarandi nágrannaerjur í Laugardal – Hafði sigur vegna leka af völdum framkvæmda nágrannans

Langvarandi nágrannaerjur í Laugardal – Hafði sigur vegna leka af völdum framkvæmda nágrannans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Gunnars fær það óþvegið eftir ásakanapistil – Sagður hafa sent skilaboð á like-síðu Guðrúnar og brugðist hinn versti við svarleysi

Jón Gunnars fær það óþvegið eftir ásakanapistil – Sagður hafa sent skilaboð á like-síðu Guðrúnar og brugðist hinn versti við svarleysi