Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök

Undanfarið hefur DV fengið ábendingar frá aðilum sem lýst hafa yfir óánægju með ráðningu á verktaka í stöðu ráðgjafa við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrarbæjar. Maðurinn sem ráðinn var í verkefnið er sambýlismaður og barnsfaðir konu sem gegnir stöðu forstöðumanns umhverfis- og sorpmála hjá bænum. Viðmælendur hafa gagnrýnt þessi tengsl og varpað fram efasemdum um hæfni … Halda áfram að lesa: Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök