fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Fréttir

Segir að Pútín gleðjist yfir taktík Trump

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 07:30

Pútín og Trump á göngu fyrir nokkrum árum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðvaranir Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu, um að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hafi í hyggju að niðurlægja Donald Trump, eru í samræmi við skrif rússneska miðilsins Meduza, sem er andsnúinn einræðisstjórn Pútíns.

Þetta segir bandaríska hugveitan Institut for the Study of War (ISW).

ISW segir að Meduza hafi skrifað að rússneska ríkisstjórnin hafi skipað ríkisfjölmiðlum landsins að fjalla ekki mikið um Trump en beina þess í stað sjónum sínum að Pútín og stilla honum upp sem sterkum leiðtoga sem hiki ekki við að taka ákvarðanir. Einnig eiga fjölmiðlarnir að setja öll símtöl á milli forsetanna tveggja upp sem sigur fyrir Pútín.

ISW segir að þetta falli vel að stefnu Rússa um stilla málum þannig upp að Bandaríkin séu eini mótaðilinn hvað varðar málefni Úkraínu. Þetta er tilraun Rússa til að sannfæra Bandaríkin um að hunsa hagsmuni Úkraínu og fallast á óskir Rússa um að ljúka stríðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“
Fréttir
Í gær

Guðbrandur: „Í fram­hald­inu var kon­an svo niður­lægð með ýms­um fá­rán­leg­um spurn­ing­um“

Guðbrandur: „Í fram­hald­inu var kon­an svo niður­lægð með ýms­um fá­rán­leg­um spurn­ing­um“
Fréttir
Í gær

Meint hópnauðgun á 16 ára stúlku hvorki á borði lögreglu né Landspítala

Meint hópnauðgun á 16 ára stúlku hvorki á borði lögreglu né Landspítala
Fréttir
Í gær

Segir virka í athugasemdum afvegaleiða umræðuna – „Hef ekki séð myndum af íslenskum nauðgurum dreift á skemmtistaði“

Segir virka í athugasemdum afvegaleiða umræðuna – „Hef ekki séð myndum af íslenskum nauðgurum dreift á skemmtistaði“
Fréttir
Í gær

Anna Kristín varpar ljósi á stöðuna í skúrnum: „Nema svo byrja þeir að stela hlut­un­um okk­ar þarna“

Anna Kristín varpar ljósi á stöðuna í skúrnum: „Nema svo byrja þeir að stela hlut­un­um okk­ar þarna“