fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Fréttir

Segir að Pútín gleðjist yfir taktík Trump

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 07:30

Pútín og Trump á göngu fyrir nokkrum árum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðvaranir Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu, um að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hafi í hyggju að niðurlægja Donald Trump, eru í samræmi við skrif rússneska miðilsins Meduza, sem er andsnúinn einræðisstjórn Pútíns.

Þetta segir bandaríska hugveitan Institut for the Study of War (ISW).

ISW segir að Meduza hafi skrifað að rússneska ríkisstjórnin hafi skipað ríkisfjölmiðlum landsins að fjalla ekki mikið um Trump en beina þess í stað sjónum sínum að Pútín og stilla honum upp sem sterkum leiðtoga sem hiki ekki við að taka ákvarðanir. Einnig eiga fjölmiðlarnir að setja öll símtöl á milli forsetanna tveggja upp sem sigur fyrir Pútín.

ISW segir að þetta falli vel að stefnu Rússa um stilla málum þannig upp að Bandaríkin séu eini mótaðilinn hvað varðar málefni Úkraínu. Þetta er tilraun Rússa til að sannfæra Bandaríkin um að hunsa hagsmuni Úkraínu og fallast á óskir Rússa um að ljúka stríðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Diljá Mist Einarsdóttir býður sig fram í varaformann Sjálfstæðisflokksins

Diljá Mist Einarsdóttir býður sig fram í varaformann Sjálfstæðisflokksins
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur áhyggjur af launahækkunum kennara

Hefur áhyggjur af launahækkunum kennara
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Dagsektir verði lagðar á Hringdu

Dagsektir verði lagðar á Hringdu
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segir ámælisvert að ekki sé búið að banna umskurð drengja á Íslandi

Segir ámælisvert að ekki sé búið að banna umskurð drengja á Íslandi
Fréttir
Í gær

Ráðuneytið segir Dalvíkurbyggð ekki hafa fylgt reglum en ætlar ekki að gera neitt í því

Ráðuneytið segir Dalvíkurbyggð ekki hafa fylgt reglum en ætlar ekki að gera neitt í því
Fréttir
Í gær

Tryggvi deilir 10 lífslexíum sem hann lærði í lögreglunni – „Miðaldra konur áreita karlkyns lögreglumenn mest“

Tryggvi deilir 10 lífslexíum sem hann lærði í lögreglunni – „Miðaldra konur áreita karlkyns lögreglumenn mest“
Fréttir
Í gær

Hið umdeilda Arnarland afgreitt úr skipulagsnefnd Garðabæjar – Segjast skilja áhyggjur íbúa

Hið umdeilda Arnarland afgreitt úr skipulagsnefnd Garðabæjar – Segjast skilja áhyggjur íbúa
Fréttir
Í gær

Síbrotamaður dæmdur fyrir húsbrot, brot gegn nálgunarbanni og margt fleira – Trylltist þegar hann sá fötin sín úti í plastpoka

Síbrotamaður dæmdur fyrir húsbrot, brot gegn nálgunarbanni og margt fleira – Trylltist þegar hann sá fötin sín úti í plastpoka