fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
Fréttir

Ferðamaður aðstoðaður við Fardagafoss

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 10. febrúar 2025 20:35

Frá slysstað í dag. Mynd: Slysavarnafélagið Landsbjörg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú í eftirmiðdaginn voru björgunarsveitirnar Jökull á Jökuldag og Hérar á Héraði kallaðar út vegna ferðamanns sem hafði slasast við Fardagafoss, rétt ofan Egilstaða, vestan megin í Fjarðarheiði.

Ferðamaðurinn hafði hrasað og gat ekki stigið í fótinn og því ekki gengið til baka. Björgunarsveitarfólk ásamt sjúkraflutningafólki fór upp að fossinum, spelkaði fót og verkjastillti áður en viðkomandi var komið fyrir í börur.

Ferðamaðurinn var svo borinn á börum um kílómeters vegalengd niður á veg þar sem sjúkrabíll beið sem svo flutti hann til aðhlynningar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Lögregla varar við fáguðu svindli – Þetta skaltu aldrei gera

Lögregla varar við fáguðu svindli – Þetta skaltu aldrei gera
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Svört skýrsla um starfsemi Hafrannsóknarstofnunar – Lög brotin við innkaup, lélegur starfsandi og skortur á svörum

Svört skýrsla um starfsemi Hafrannsóknarstofnunar – Lög brotin við innkaup, lélegur starfsandi og skortur á svörum
Fréttir
Í gær

Guðni segir að Sigurður Ingi þurfi að herða sig: „Ekkert markvert hefur heyrst frá formanni flokksins“

Guðni segir að Sigurður Ingi þurfi að herða sig: „Ekkert markvert hefur heyrst frá formanni flokksins“
Fréttir
Í gær

Áfram skelfur jörð við Reykjanestá

Áfram skelfur jörð við Reykjanestá
Fréttir
Í gær

Fyrirspyrjandinn í Vestmannaeyjum sagður hafa brotið gegn börnum – „Hann á ekkert gott skilið, þessi maður“

Fyrirspyrjandinn í Vestmannaeyjum sagður hafa brotið gegn börnum – „Hann á ekkert gott skilið, þessi maður“
Fréttir
Í gær

Óvænt tilkynning kastar olíu á eldinn í innanbúðardeilum Sósíalista – „Held það sé einfaldlega kominn tími til að sýna smá auðmýkt“

Óvænt tilkynning kastar olíu á eldinn í innanbúðardeilum Sósíalista – „Held það sé einfaldlega kominn tími til að sýna smá auðmýkt“