fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Fréttir

Eldingu sló niður í Hallgrímskirkjuturn – „Þetta var mögnuð tilviljun“

Björn Þorfinnsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 19:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Örn Helgason, íbúi í miðbænum, náði ótrúlegu myndbandi af eldingu sem laust niður í Hallgrímskirkjuturn í óveðrinu sem gekk yfir höfuðborgarsvæðið, og í raun landið allt, fyrr í kvöld.

Í stuttu samtali við DV segir hann að kærasta hans hafi í nokkur skipti kallað á hann að hún hafi séð eldingu en hann misst af sjónarspilinu og aðeins heyrt þrumurnar sem á eftir fylgdu. Hann hafi að endingu sest á stofugólfið og beðið eftir þeirri næstu með símann á upptöku og þannig náð myndbandi af þessu rafmagnaða augnabliki.

„Þetta var mögnuð tilviljun,“ segir Hákon Örn.

Hér má sjá myndbandið ótrúlega

IMG-3516
play-sharp-fill

IMG-3516

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Unglingar frömdu rán
Fréttir
Í gær

Harmleikurinn í Garðabæ: Margrét sögð játa að hafa beitt foreldra sína ofbeldi

Harmleikurinn í Garðabæ: Margrét sögð játa að hafa beitt foreldra sína ofbeldi
Fréttir
Í gær

Jóni ofboðið og segir að nútíminn taki sér refsi­vald yfir hinum dauðu

Jóni ofboðið og segir að nútíminn taki sér refsi­vald yfir hinum dauðu
Fréttir
Í gær

Fyrrverandi bæjarstjóra Fjallabyggðar misboðið vegna auglýsinga SFS – „Þorpin töpuðu. Þorpin urðu undir“

Fyrrverandi bæjarstjóra Fjallabyggðar misboðið vegna auglýsinga SFS – „Þorpin töpuðu. Þorpin urðu undir“
Fréttir
Í gær

Óvenjulegt starf Frans páfa áður en hann gekk trúnni á hönd

Óvenjulegt starf Frans páfa áður en hann gekk trúnni á hönd
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nefið rotnaði af frægri leikkonu – Skuggaleg tískubylgja í lýtalækningum í Kína

Nefið rotnaði af frægri leikkonu – Skuggaleg tískubylgja í lýtalækningum í Kína
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Borgaryfirvöld í Vilníus gera rýmingaráætlun vegna hugsanlegrar innrásar – Breikka vegi og brýr

Borgaryfirvöld í Vilníus gera rýmingaráætlun vegna hugsanlegrar innrásar – Breikka vegi og brýr
Hide picture