fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Fréttir

Ekkert lát á verðhækkunum á kakói, kaffi, gulli og nautakjöti

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 10:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rannsóknasetur verslunarinnar (RSV) birtir í upphafi hvers mánaðar vísitölu valinna hrávara á innri vef sínum, veltan.is. Nú hafa verið birtar tölur fyrir janúar og að sögn RSV vekur þar mesta athygli að ekkert lát virðist á verðhækkunum á kakói, kaffi , gulli og nautakjöti.

Hvað kakó, kaffi og appelsínur varðar má rekja verðhækkanir að einhverju leyti til uppskerubrests í helstu ræktunarlöndum. Eins hefur tilfærsla á gulli frá Bretlandi til Bandaríkjanna verið þónokkur sem hefur valdið ólgu á mörkuðum. Verðhækkanir á nautakjöti megi svo skýra meðal annars með þurrki á ræktunarsvæðum, verðhækkunum á fóðri og svo hærri vaxtakostnaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Unglingar frömdu rán
Fréttir
Í gær

Harmleikurinn í Garðabæ: Margrét sögð játa að hafa beitt foreldra sína ofbeldi

Harmleikurinn í Garðabæ: Margrét sögð játa að hafa beitt foreldra sína ofbeldi
Fréttir
Í gær

Jóni ofboðið og segir að nútíminn taki sér refsi­vald yfir hinum dauðu

Jóni ofboðið og segir að nútíminn taki sér refsi­vald yfir hinum dauðu
Fréttir
Í gær

Fyrrverandi bæjarstjóra Fjallabyggðar misboðið vegna auglýsinga SFS – „Þorpin töpuðu. Þorpin urðu undir“

Fyrrverandi bæjarstjóra Fjallabyggðar misboðið vegna auglýsinga SFS – „Þorpin töpuðu. Þorpin urðu undir“
Fréttir
Í gær

Óvenjulegt starf Frans páfa áður en hann gekk trúnni á hönd

Óvenjulegt starf Frans páfa áður en hann gekk trúnni á hönd
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nefið rotnaði af frægri leikkonu – Skuggaleg tískubylgja í lýtalækningum í Kína

Nefið rotnaði af frægri leikkonu – Skuggaleg tískubylgja í lýtalækningum í Kína
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Borgaryfirvöld í Vilníus gera rýmingaráætlun vegna hugsanlegrar innrásar – Breikka vegi og brýr

Borgaryfirvöld í Vilníus gera rýmingaráætlun vegna hugsanlegrar innrásar – Breikka vegi og brýr