fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
Fréttir

„Ef þú kemur nálægt honum myrði ég alla þessa fokking stöð“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður á Akureyri hefur verið ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni. Ákært er vegna atviks sem átti sér stað laugardaginn 17. júní árið 2023, á lögreglustöðinni á Akureyri. Hótaði maðurinn þá lögreglumönnum með eftirfarandi orðum:

„Ef þú kemur nálægt honum myrði ég alla þessa fokking stöð, ef þú kemur nálægt [eytt] þá drep ég ykkur alla.“

Er þess krafist að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra á Akureyri þann 12. febrúar næstkomandi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ögmundur sýnir hvernig Háskóli Íslands hafði fé af sjúkum manni – „1.060.000 kr. horfnar“

Ögmundur sýnir hvernig Háskóli Íslands hafði fé af sjúkum manni – „1.060.000 kr. horfnar“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Jón Steinar gagnrýnir forseta Hæstaréttar og vill fækka dómurum – „Þetta er að mínum dómi forkastanlegt sjónarmið“

Jón Steinar gagnrýnir forseta Hæstaréttar og vill fækka dómurum – „Þetta er að mínum dómi forkastanlegt sjónarmið“