Allsherjar uppnám á nefndarfundi í borginni – Ásakanir um geðþóttavald og lögbrot
Það var harkalega deilt á fundi forsætisnefndar Reykjavíkurborgar í gær. Sakaði Marta Guðjónsdóttir fulltrúi Sjálfstæðisflokksins forseta borgarstjórnar Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur um geðþóttavald og brot á sveitarstjórnarlögum. Þórdís Lóa og aðrir fulltrúar meirihlutaflokkanna vísuðu því alfarið á bug. Snerist málið um dagskrá næsta borgarstjórnarfundar sem haldinn verður næstkomandi þriðjudag og hvort og þá hvenær á fundinum … Halda áfram að lesa: Allsherjar uppnám á nefndarfundi í borginni – Ásakanir um geðþóttavald og lögbrot
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn