fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fréttir

Kona fór af stað í fæðingu í flugvél nálægt Íslandi – Neyðarlending í Keflavík

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 28. janúar 2025 20:30

Vélin var í rúmlega 13 tíma flugi þegar konan fór af stað. Mynd/Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugvél flugfélagsins Uzbekistan Airways þurfti að gera neyðarlendingu í Keflavík í dag. Kona fæddi barn um borð í vélinni.

Vélin var á leiðinni frá Tashkent, höfuðborg Úsbekistan, til New York í Bandaríkjunum þegar að kona fór í fæðingu. Um er að ræða rúmlega 13 klukkustunda langt flug.

Vegna þess var farið í neyðarlendingu á næsta flugvelli, sem reyndist vera í Keflavík. En konan fæddi barnið í vélinni og merkilegt nokk þá voru bæði kvensjúkdómalæknir og skurðlæknir um borð sem hjálpuðu henni við það. Eftir lendingu var farið með móðurina og barnið á sjúkrahús. Vélin hélt áleiðis til New York eftir hádegi í dag.

„Ótrúlegur atburður átti sér stað um borð í flugi HY101, frá Tashkent til New York, degi eftir 33 ára afmæli flugfélagsins. Kona fór af stað í fæðingu og fæddi dreng. Áhöfnin ákvað að gera neyðarlendingu á flugvellinum í Keflavík,“ segir í tilkynningu flugfélagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fer ekki neitt í sumar
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Miklar breytingar framundan á fréttatímum RÚV

Miklar breytingar framundan á fréttatímum RÚV
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hornfirðingar ósáttir við verslun Nettó á Höfn – „Þetta var ansi sorgleg búðarferð í dag“

Hornfirðingar ósáttir við verslun Nettó á Höfn – „Þetta var ansi sorgleg búðarferð í dag“
Fréttir
Í gær

Lögregla varar við svikum – „Textinn er áhugaverður svo ekki sé meira sagt“

Lögregla varar við svikum – „Textinn er áhugaverður svo ekki sé meira sagt“
Fréttir
Í gær

Pútín lætur reyna á NATÓ við finnsku landamærin

Pútín lætur reyna á NATÓ við finnsku landamærin
Fréttir
Í gær

Guðmundur fær ekki 670 þúsund krónur endurgreiddar sem svindlarar stálu af kreditkorti hans – „Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati“

Guðmundur fær ekki 670 þúsund krónur endurgreiddar sem svindlarar stálu af kreditkorti hans – „Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati“
Fréttir
Í gær

Íbúar og fyrirtæki í miðborginni hvött til að plokka á laugardag

Íbúar og fyrirtæki í miðborginni hvött til að plokka á laugardag
Fréttir
Í gær

Berfætt kona í kjól hneykslaði við Gljúfrabúa – „Þetta er svo mikil óvirðing gagnvart náttúrunni og öðru fólki“

Berfætt kona í kjól hneykslaði við Gljúfrabúa – „Þetta er svo mikil óvirðing gagnvart náttúrunni og öðru fólki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona notuðu svikarar Netflix til að hafa rúmar 300 þúsund krónur af óvarkárum Íslendingi

Svona notuðu svikarar Netflix til að hafa rúmar 300 þúsund krónur af óvarkárum Íslendingi