fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
Fréttir

Áslaug Arna býður sig fram til formennsku í Sjálfstæðisflokknum

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 26. janúar 2025 13:39

Áslaug Arna tilkynnti framboð sitt á fundi í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, fyrrverandi ráðherra, býður sig fram til formennsku í Sjálfstæðisflokknum. Þetta tilkynnti hún nú fyrir skemmstu í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll.

Að Snorra Ásmundssyni, listamanni, er Áslaug Arna sú fyrsta sem tilkynnir framboð í flokknum eftir að Bjarni Benediktsson tilkynnti að hann hygðist ekki sækjast eftir endurkjöri á landsfundi flokksins í lok febrúar.

Guðlaugur Þór Þórðarson hefur verið sterklega orðaður við framboð. Hann var í löngu viðtali í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun en ekkert fékkst upp úr honum varðandi hugsanlegt framboð til formanns. Hann hefur áður boðið sig fram og fengið 40 prósent atkvæða.

Guðrún Hafsteinsdóttir er einnig sterklega orðuð við framboð. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir og Jón Gunnarsson hafa tilkynnt að þau ætli ekki að bjóða sig fram.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Áhrifavaldi sparkað úr landi eftir þetta uppátæki sitt

Áhrifavaldi sparkað úr landi eftir þetta uppátæki sitt
Fréttir
Í gær

Manndrápsmálið: Ekkert heyrst um að hinn látni hafi sóst eftir kynnum við börn – Glímdi við erfið veikindi

Manndrápsmálið: Ekkert heyrst um að hinn látni hafi sóst eftir kynnum við börn – Glímdi við erfið veikindi
Fréttir
Í gær

Jón Bjarki hraunar yfir Höskuld – „Megi þessi maður hafa ævarandi skömm fyrir sína framkomu“

Jón Bjarki hraunar yfir Höskuld – „Megi þessi maður hafa ævarandi skömm fyrir sína framkomu“
Fréttir
Í gær

Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gaza

Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gaza
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“

Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fast sótt að Ásthildi Lóu: „Steininn tekur úr þegar hún lætur svona ummæli falla“

Fast sótt að Ásthildi Lóu: „Steininn tekur úr þegar hún lætur svona ummæli falla“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Afbrotafræðingur tjáir sig um tálbeituaðgerðir í ljósi manndrápsmálsins – „Villta vestrið leysir ekki málin og notkun tálbeitu er varasöm“

Afbrotafræðingur tjáir sig um tálbeituaðgerðir í ljósi manndrápsmálsins – „Villta vestrið leysir ekki málin og notkun tálbeitu er varasöm“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sofia fannst látin – Meintur gerandi hennar lést áður en til ákæru kom

Sofia fannst látin – Meintur gerandi hennar lést áður en til ákæru kom