fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
Fréttir

Hafberg í Lambhaga lætur samkeppnisaðila sinn heyra það

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 07:45

Hafberg Þórisson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafberg Þórisson, framkvæmdastjóri og eigandi garðyrkjustöðvarinnar Lambhaga, lætur samkeppnisaðila sinn, fyrirtækið Vaxa, heyra það í viðtali í ViðskiptaMogganum í dag.

Greint var frá því árið 2022 að fasteignafélagið Eik ætlaði að kaupa Lambhaga á 4,2 milljarða króna, en ekkert varð af kaupunum og segir Hafberg að ákveðin ástæða sé fyrir því.

 „Það varð ekkert af því enda voru grallarar á bak við það tilboð. Vaxa, samkeppnisaðili minn, vildi í raun bara komast í bókhaldið. Eik hafði hug á eignunum en Vaxa sagðist vilja kaupa reksturinn,“ segir Hafberg í viðtalinu og skýtur meira á samkeppnisaðila sinn.

„Þeir eru að selja eitthvert smáræði af salati með sama mannskap og við, en eru duglegir að leita í allskonar sjóði og styrki frá Rannís og fleiri aðilum til að framleiða salat á mörgum hæðum, sem ekki er hægt nema með meðgjöf. Þeir hafa fengið hundruð milljóna og segjast vera að þróa eitthvað, en það er engin þróun í gangi,“ segir Hafberg í viðtalinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Zelenskyy segir að Kínverjar framleiði vopn í Rússlandi

Zelenskyy segir að Kínverjar framleiði vopn í Rússlandi
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Musk er í miklum mótvindi

Musk er í miklum mótvindi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Guðmundur fær ekki 670 þúsund krónur endurgreiddar sem svindlarar stálu af kreditkorti hans – „Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati“

Guðmundur fær ekki 670 þúsund krónur endurgreiddar sem svindlarar stálu af kreditkorti hans – „Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati“
Fréttir
Í gær

Íbúar og fyrirtæki í miðborginni hvött til að plokka á laugardag

Íbúar og fyrirtæki í miðborginni hvött til að plokka á laugardag
Fréttir
Í gær

Trump hótar að loka stórum bandarískum sjónvarpsstöðvum – Þessi maður getur hjálpað honum við það

Trump hótar að loka stórum bandarískum sjónvarpsstöðvum – Þessi maður getur hjálpað honum við það
Fréttir
Í gær

Myndbirting á Facebook varð til þess að 50 ára gamalt morðmál leystist

Myndbirting á Facebook varð til þess að 50 ára gamalt morðmál leystist