fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Fréttir

Segja að norðurkóreskir hermenn falli eins og flugur

Ritstjórn DV
Mánudaginn 20. janúar 2025 04:35

Mynd sem Úkraínumenn birtu af norður-kóreskum hermanni á vígstöðvunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um miðjan apríl gæti svo farið að allir hinna 12.000 norðurkóresku hermanna, sem hafa verið sendir til að berjast með Rússum í Kúrsk í Rússlandi, verði fallnir eða særðir.

Þetta er mat bandarísku hugveitunnar Institute for the Study of War í stöðuuppfærslu hennar um gang stríðsins í Úkraínu.

Hugveitan segir að norðurkóresku hermennirnir séu fallbyssufóður á vígvellinum og falli eins og flugur. Frá því í byrjun desember 2024 hafa 92 norðurkóreskir hermenn fallið eða særst að meðaltali á degi hverjum.

Ef þetta heldur áfram á sama hraða verða þeir allir fallnir eða særðir þegar 105 dagar verða liðnir af árinu, eða um miðjan apríl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Erill á næturvaktinni – Eftirför, átök, innbrot í gám, slagsmál

Erill á næturvaktinni – Eftirför, átök, innbrot í gám, slagsmál
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sælukot kærir Heilbrigðiseftirlitið fyrir „hóflausa beitingu valds“ – Létu loka leikskólanum vegna músagangs

Sælukot kærir Heilbrigðiseftirlitið fyrir „hóflausa beitingu valds“ – Létu loka leikskólanum vegna músagangs
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vörubílstjóri þóttist vera annar maður – Var líka fullur og próflaus

Vörubílstjóri þóttist vera annar maður – Var líka fullur og próflaus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristinn gagnrýnir hvernig talað er um Palestínumenn – „Smekklegt“

Kristinn gagnrýnir hvernig talað er um Palestínumenn – „Smekklegt“