fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
Fréttir

Norðurkóreskir hermenn sagðir beittir þrýstingi til að svipta sig lífi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 09:30

Mynd sem Úkraínumenn birtu af norður-kóreskum hermanni á vígstöðvunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norðurkóreskir hermenn eru beittir þrýstingi til að taka eigið líf frekar en að vera teknir til fanga af úkraínskum hermönnum.

Þetta sagði Lee Seong-kweun, suðurkóreskur þingmaður, eftir fund með leyniþjónustu landsins en hún fylgist grannt með norðurkóresku hermönnunum sem berjast með Rússum gegn Úkraínu.

Hafa norðurkóresku hermennirnir fengið fyrirmæli um að svipta sig lífi ef þeir standa frammi fyrir því að falla í hendur Úkraínumanna.

Þingmaðurinn sagði að skjöl, sem hafa fundist á föllnum norðurkóreskum hermönnum, sýni að norðurkóresk yfirvöld hafi beitt þá þrýstingi til að taka eigið líf frekar en að vera teknir höndum.

Hann sagði að um 300 norðurkóreskir hermenn hafi fallið í stríðinu og að um 2.700 hafi særst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Flugslysið hörmulega: Ákvað að fara fyrr heim til að komast á stefnumót með kærastanum

Flugslysið hörmulega: Ákvað að fara fyrr heim til að komast á stefnumót með kærastanum
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Eydís allt annað en sátt við Ingu Rún: „Er konunni alvara?“

Eydís allt annað en sátt við Ingu Rún: „Er konunni alvara?“
Fréttir
Í gær

Ljósleiðari rofnað í tvígang í Húnavatnssýslum á skömmum tíma – Þungar áhyggjur

Ljósleiðari rofnað í tvígang í Húnavatnssýslum á skömmum tíma – Þungar áhyggjur
Fréttir
Í gær

Kynferðisbrotamaður sleppur með skilorð eftir að móðir og stjúpfaðir brotaþola létu hendur skipta

Kynferðisbrotamaður sleppur með skilorð eftir að móðir og stjúpfaðir brotaþola létu hendur skipta
Fréttir
Í gær

Sakar RÚV um fúsk og óvönduð vinnubrögð- „Hvað næst RÚV?“

Sakar RÚV um fúsk og óvönduð vinnubrögð- „Hvað næst RÚV?“
Fréttir
Í gær

Brynjar Karl sakar fréttamann um að hafa snúið út úr viðtali á versta veg – „Hvenær ætla menn að fatta að það er ekki hægt að leggja menn eins og mig í einelti?“

Brynjar Karl sakar fréttamann um að hafa snúið út úr viðtali á versta veg – „Hvenær ætla menn að fatta að það er ekki hægt að leggja menn eins og mig í einelti?“