Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“

Móðir Kolfinnu Eldeyjar Sigurðardóttur, sem var ráðin bani í september, segir að samfélagið þurfi að vakna. Barnsfaðir hennar, sem nú er ákærður fyrir að hafa banað dóttur þeirra, hafi ekki fengið þá hjálp sem hann þurfti því kerfið er brotið og stjórnvöld leyfðu því að gerast. Ingibjörg Dagný Ingadóttir vekur athygli á þessu í átakanlegri … Halda áfram að lesa: Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“