Eflingarfélagar mótmæla fyrir framan Finnsson Bistro í Kringlunni

Í hádeginu í dag hófust mótmæli Eflingar fyrir framan veitingastaðinn Finnsson Bistro í Kringlunni. Á annan tug félaga í Eflinginu, íklæddir einkennandi gulum vestum, standa nú mótmælastöðu fyrir framan veitingastaðinn og útdeila dreifimiðum þar sem fullyrt er að eigendur Finnsson Bistro séu þátttakendur í SVEIT – Samtökum fyrirtækja í veitingarekstri – sem Efling segir standa … Halda áfram að lesa: Eflingarfélagar mótmæla fyrir framan Finnsson Bistro í Kringlunni