Varpa sprengju um Carbfix: Fyrirtækið sagt stefna að mun umfangsmeiri framkvæmdum en áður hefur komið fram

Fyrirtækið Carbfix er sagt sefna að niðurdælingu á allt að 4,8 milljónum tonna af koldíoxíði og er það sagt vonast til að velta hátt í þrjú hundruð milljörðum á fullum afköstum. Eru fyrirhugaðar framkvæmdir sagðar mun umfangsmeiri en Hafnfirðingar hafa fengið upplýsingar um. Þetta er meðal þess sem fram kemur í ítarlegri úttekt í nýjasta tölublaði Heimildarinnar. Umrætt verkefni, hið svokallaða Coda Terminal-verkefni, … Halda áfram að lesa: Varpa sprengju um Carbfix: Fyrirtækið sagt stefna að mun umfangsmeiri framkvæmdum en áður hefur komið fram