fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
Fréttir

Vægur dómur fyrir kynferðisbrot gegn 7 ára barni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 3. janúar 2025 18:30

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 2. desember síðastliðinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness dómur yfir manni sem ákærður var fyrir kynferðisbrot gegn ungri systurdóttur sinni.

Maðurinn var sakaður um að hafa á ótilgreindum tíma árið 2021 þuklað innanklæða á lærum barnsins og látið hana snerta beran getnaðarlim sinn. Stúlkan var þá 7-8 ára gömul.

Maðurinn játaði brot sitt samkvæmt ákæru.

Var hann dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi. Hann var jafnframt dæmdur til að greiða brotaþola eina milljón króna í miskabætur.

Dóminn má lesa hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íslenskir og breskir skipstjórar hittust í fyrsta sinn síðan í þorskastríðunum – Notuðu kartöflur sem vopn

Íslenskir og breskir skipstjórar hittust í fyrsta sinn síðan í þorskastríðunum – Notuðu kartöflur sem vopn
Fréttir
Í gær

Benda á að Ásdís lækki aðeins um 1,8 prósent í launum en bæjarfulltrúar um 10 prósent

Benda á að Ásdís lækki aðeins um 1,8 prósent í launum en bæjarfulltrúar um 10 prósent
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið: Vinkona hins látna minnist hans – Heilabilun gerði hann varnarlausan gagnvart misindisfólki

Gufunesmálið: Vinkona hins látna minnist hans – Heilabilun gerði hann varnarlausan gagnvart misindisfólki
Fréttir
Í gær

Mál Írisar Helgu vindur upp á sig – Boðið að samþykkja nálgunarbann og sagðist saklaus af umsáturseinelti degi síðar

Mál Írisar Helgu vindur upp á sig – Boðið að samþykkja nálgunarbann og sagðist saklaus af umsáturseinelti degi síðar