fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Fréttir

Þrír ungir menn misstu af ferð til Tenerife vegna ölvunar

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 15:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Töf varð á áætlunarflugi Play frá Keflavík til Tenerife í morgun eftir að þremur ungum mönnum var vísað frá borði. Vísir greinir frá þessu en flugstjóri vélarinnar mat ástand mannanna svo að þeir væru ógn við öryggi flugvélarinnar.

Vélinni hafði áður verið frestað vegna bilunnar einnar vélar í flota Play. Upphaflega stóð til að flugið færi kl.9 um morguninn. Vegna bilunarinnar var fluginu hins vegar frestað til kl.13.00 og fengu farþegar skilaboð um það. Þegar farþegar voru hins vegar komnir inn í vélina þá kom upp áðurnefnd reikistefna vegna þremenninganna ölvuðu.

Þá kemur fram í frétt Vísis að óvíst sé hvort að mennirnir fái flugmiðann endurgreiddan, ekki sé um það að ræða þegar öryggi flugs sé ógnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Gómez hvarf á afmæli yngsta barnsins og fannst 10 dögum síðar í Þorlákshöfn – „Þú ert búinn að valda mér og mínum tilfinningalegum skaða“

Gómez hvarf á afmæli yngsta barnsins og fannst 10 dögum síðar í Þorlákshöfn – „Þú ert búinn að valda mér og mínum tilfinningalegum skaða“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Egill furðu lostinn eftir ferðalag um vegi landsins og margir taka undir – „Hvað veldur og hvað er til ráða?“

Egill furðu lostinn eftir ferðalag um vegi landsins og margir taka undir – „Hvað veldur og hvað er til ráða?“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Notuðu 2.000 lítra af vatni til að slökkva eldinn

Notuðu 2.000 lítra af vatni til að slökkva eldinn
Fréttir
Í gær

Telur útilokað að Ísland gangi í ESB á kjörtímabili Trumps

Telur útilokað að Ísland gangi í ESB á kjörtímabili Trumps
Fréttir
Í gær

Segir rógi, rangfærslum og níði hafa verið beitt gegn Magnúsi Karli

Segir rógi, rangfærslum og níði hafa verið beitt gegn Magnúsi Karli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gæði vatnsins í Hveragerði ekki viðunandi en ekki talin heilsuspillandi

Gæði vatnsins í Hveragerði ekki viðunandi en ekki talin heilsuspillandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Opinber X-síða Hvíta hússins hneykslar – „Við munum finna ykkur – og við munum drepa ykkur“

Opinber X-síða Hvíta hússins hneykslar – „Við munum finna ykkur – og við munum drepa ykkur“