Morðin í Neskaupstað: Íbúar höfðu lengi haft þungar áhyggjur af Alfreð Erling

Íbúar í Neskaupstað höfðu lengi haft þungar áhyggjur af Alfreð Erling Þórðarsyni, sem héraðssaksóknari hefur núna ákært fyrir hrottalegt morð á öldruðum hjónum í Neskaupstað þann 21. ágúst í fyrra. Samkvæmt heimildum DV var Alfreð umfram allt talinn hættulegur sjálfum sér, ekki síst eftir eldsvoða sem varð á heimili hans að Miðstræti 6 þann 24. … Halda áfram að lesa: Morðin í Neskaupstað: Íbúar höfðu lengi haft þungar áhyggjur af Alfreð Erling