fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
Fréttir

Hélstu að sumarið væri búið? 

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 5. september 2024 09:42

Svona er spáin á laugardag. Alls ekki svo slæmt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumarið er langt því frá búið fyrir norðan og austan ef marka má veðurkortin í dag og næstu daga.

Á Akureyri gerir Veðurstofa Íslands ráð fyrir 16 stiga hita og sól klukkan 14 í dag og á Egilsstöðum verður 20 stiga hiti og skýjað á sama tíma. Vindur gæti þó sett smá strik í reikninginn en gert er ráð fyrir 13 metrum á sekúndu á Akureyri og 9 metrum á sekúndu á Egilsstöðum

Svipað verður uppi á teningnum á morgun þar sem hitinn verður 15-16 stig á þessum slóðum og sólríkt. Vindur verður umtalsvert hægari en í dag.

Á laugardag verður svo sólríkt um svo að segja allt land og áfram mjög hlýtt í veðri fyrir norðan og austan. Á Akureyri verður 15 stiga hiti og sól á Egilsstöðum verður 17 stiga hiti og sól. Í öðrum landshlutum verður einnig ágætlega milt. Á höfuðborgarsvæðinu verður hitinn til dæmis um 12 gráður.

Eftir helgi fer þó að halla undan fæti og gerir Veðurstofan ráð fyrir 4 stiga hita á Akureyri í hádeginu á þriðjudag og 6 gráðum á Egilsstöðum. Í Reykjavík verður 5 stiga hiti á þriðjudag.

20 stiga hiti í dag.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Það versta í 17 ár
Fréttir
Í gær

Neitaði að gefa eftir flugvélarsæti sitt til barns í frekjukasti – Dómstólar taka málið fyrir

Neitaði að gefa eftir flugvélarsæti sitt til barns í frekjukasti – Dómstólar taka málið fyrir
Fréttir
Í gær

Snorri fagnar mótframboði Áslaugar Örnu – „Hlakka til að starfa sem formaður með hana mér við hlið sem varaformann“

Snorri fagnar mótframboði Áslaugar Örnu – „Hlakka til að starfa sem formaður með hana mér við hlið sem varaformann“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hryllingur á Vesturlandsvegi eftir að veðrið versnaði skyndilega

Hryllingur á Vesturlandsvegi eftir að veðrið versnaði skyndilega
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íbúar á Seltjarnarnesi klóra sér í kollinum yfir hundarifrildi Bubba og Björns

Íbúar á Seltjarnarnesi klóra sér í kollinum yfir hundarifrildi Bubba og Björns