fbpx
Miðvikudagur 04.september 2024
Fréttir

Bolli biðst afsökunar

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 4. september 2024 22:02

Bolli er sorrí. Mynd/Gunnar V. Andrésson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásgeir Bolli Kristinsson hefur beðist afsökunar á ummælum sínum um Sjálfstæðiskonur. Afsökunarbeiðnina bar hann upp í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag.

„Þetta var frek­ar óheppi­leg sam­lík­ing sem ég hafði nú í út­varp­inu,“ sagði Bolli.

Bolli, kenndur við verslunina 17, hefur viðrað hugmyndir um að boðinn yrði fram svokallaður DD listi, sem óánægðir Sjálfstæðismenn gætu kosið.

Ummæli hans um konur í viðtali við Vísi féllu hins vegar í grýttan jarðveg. Sagði hann:

„Við erum ekk­ert að leita að ein­hverj­um, hvað á ég að kalla það. Ein­hverj­um ný­út­skrifuðum stúlk­um sem ætla bara að blása á sér hárið og naglalakka sig. Þó ég hafi fulla virðingu fyr­ir ungu fólki þá þurf­um við fólk með reynslu og eitt­hvað fólk sem hef­ur áunnið sér eitt­hvað í líf­inu.“

Á meðal þeirra sem létu í sér heyra voru Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Friðjón Friðjónsson borgarfulltrúi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Erfitt mál fyrir Kópavogsbæ – „Húsið hefur verið hlutað niður í að lágmarki þrjár íbúðir“

Erfitt mál fyrir Kópavogsbæ – „Húsið hefur verið hlutað niður í að lágmarki þrjár íbúðir“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Íslandshótel fyrsta sjálfbærnivottaða hótelkeðjan

Íslandshótel fyrsta sjálfbærnivottaða hótelkeðjan
Fréttir
Í gær

Bindindismenn höfðu sigur gegn Hafnarfirði og þremur stjórnarmönnum – Fá að eiga Gúttó áfram

Bindindismenn höfðu sigur gegn Hafnarfirði og þremur stjórnarmönnum – Fá að eiga Gúttó áfram
Fréttir
Í gær

Lilja segir hingað og ekki lengra: „Þessi þróun er al­gjör­lega óviðun­andi og við verðum öll að stöðva hana“

Lilja segir hingað og ekki lengra: „Þessi þróun er al­gjör­lega óviðun­andi og við verðum öll að stöðva hana“