fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024
Fréttir

Senda Harry opinbera afmæliskveðju í fyrsta sinn í þrjú ár

Fókus
Sunnudaginn 15. september 2024 11:30

Karl III Bretakonungur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Prins fagna fertugsafmæli sínu í dag, 15. september. Athygli hefur vakið að breska konungsfjölskyldan sendi afmæliskveðju til prinsins en það var gert í gegnum opinberan X-reikning fjölskyldunnar. Þetta er í fyrsta skipti í þrjú ár sem að Harry fær opinbera kveðju með þessum hætti á samfélagsmiðlum.

Skal ósagt látið hvort það þýði að samband Harry við föður sinn Karl Bretakonung og bróður Vilhjálm Bretaprins sé að lagast en engum hefur dulist hversu erfið þau samskipti hafa verið undanfarin ár.

Harry hefur átt erfitt uppdráttar undanfarin ár en nýlega var greint frá því að hann væri búinn að finna sér nýja föðurímynd í nágranna sínum í Bandaríkjunum, David Foster, en sá er margfaldur Grammy-verðlaunahafi. Leitar prinsinn mikið til Foster og hefur sá síðarnefndi hjálpað Harry og eiginkonu hans, Meghan Markle, að koma sér fyrir vestra.

 

Afmæliskveðjan opinbera:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Gat ekki tjáð sig öðruvísi en með öskrum og svívirðingum

Gat ekki tjáð sig öðruvísi en með öskrum og svívirðingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Netárás tók endurritun internetsins úr sambandi

Netárás tók endurritun internetsins úr sambandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þessi töluðu minnst á Alþingi á kjörtímabilinu

Þessi töluðu minnst á Alþingi á kjörtímabilinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Flýja til Íslands á meðan forsetakosningarnar standa yfir – „Það verður svo mikill hávaði og svo mikil ringulreið“

Flýja til Íslands á meðan forsetakosningarnar standa yfir – „Það verður svo mikill hávaði og svo mikil ringulreið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ný könnun: Viðreisn nartar í hælana á Samfylkingunni – Píratar og VG í klandri

Ný könnun: Viðreisn nartar í hælana á Samfylkingunni – Píratar og VG í klandri