fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
Fréttir

Hryllingur í Brasilíu – Allir farþegar létust þegar flugvél á leið til Sao Paulo brotlenti

Ritstjórn DV
Föstudaginn 9. ágúst 2024 19:38

Mynd frá brotlendingarstaðnum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talið er að allir farþegar, alls 62 talsins, hafi látist þegar brasilísk farþegaflugvél frá flugfélaginu Voepass brotlenti á leiðinni til Sao Paulo fyrr í dag. Daily Mail fjallar um slysið og birtir hræðilegar myndir af stjórnlausri flugvélinni hrapa til jarðar og springa í loft upp. Forseti Brasilíu, Luiz Inácio Lula da Silva, hefur þegar tjáð sig um atvikið á samfélagsmiðlum X og segir allt útlit sé fyrir að enginn hafi lifað slysið af. Þá lagði hann til eins mínútna þögn, hinum látnu til heiðurs.

Alls voru 58 farþegar um borð og fjórir áhafnarmeðlimir en á þessari stundu liggur ekkert fyrir um tildrög slyssins. Flugvélin brotlenti í þéttbýli en einn einstaklingur slasaðist við brotlendinguna.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sævar Þór beinir athygli að því að sumir hafa það ekki gott um jólin

Sævar Þór beinir athygli að því að sumir hafa það ekki gott um jólin
Fréttir
Í gær

Enn einn Snapchat-perrinn ákærður – Braut gegn 13 ára dreng

Enn einn Snapchat-perrinn ákærður – Braut gegn 13 ára dreng