fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fréttir

Farþegaþota bilaði nálægt Íslandi – Neyðarlending í Dublin

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 16:30

Flugvélin var komin mjög nálægt Íslandi en var samt snúið til Dublin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Farþegaþotu sem var á flugi nálægt Íslandi var snúið við í snatri í dag þegar upp komst um bilun. Var henni lent í Dublin og voru slökkvilið og aðrir viðbragðsaðilar til taks.

Flugvélin er í eigu bandaríska flugfélagsins United Airlines. Tók hún af stað frá Edinborgarflugvelli á tólfta tímanum að staðartíma í dag eftir seinkað flugtak. Vélinni átti að fljúga beint til bandarísku borgarinnar Chicago.

Eins og segir í frétt breska blaðsins Daily Record tók flugvélin U-beygju þegar upp komst um bilunina, nálægt Íslandi. Í stað þess að lenda á Keflavíkurflugvelli var ákveðið að lenda í Dublin í Írlandi, þrátt fyrir að vegalengdin þangað væri mun lengri.

Tveir slökkviliðsbílar voru kallaðir út á flugvöllinn sem og aðrir viðbragðsaðilar ef eitthvað skyldi koma upp á í lendingu. Sem betur fer reyndi ekki á viðbragðsaðilana.

Bilunin tengdist ljósabúnaði vélarinnar og stjórnkerfi flugmannanna. Fluginu var aflýst og önnur flug fundin fyrir farþegana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fer ekki neitt í sumar
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Miklar breytingar framundan á fréttatímum RÚV

Miklar breytingar framundan á fréttatímum RÚV
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hornfirðingar ósáttir við verslun Nettó á Höfn – „Þetta var ansi sorgleg búðarferð í dag“

Hornfirðingar ósáttir við verslun Nettó á Höfn – „Þetta var ansi sorgleg búðarferð í dag“
Fréttir
Í gær

Lögregla varar við svikum – „Textinn er áhugaverður svo ekki sé meira sagt“

Lögregla varar við svikum – „Textinn er áhugaverður svo ekki sé meira sagt“
Fréttir
Í gær

Pútín lætur reyna á NATÓ við finnsku landamærin

Pútín lætur reyna á NATÓ við finnsku landamærin
Fréttir
Í gær

Guðmundur fær ekki 670 þúsund krónur endurgreiddar sem svindlarar stálu af kreditkorti hans – „Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati“

Guðmundur fær ekki 670 þúsund krónur endurgreiddar sem svindlarar stálu af kreditkorti hans – „Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati“
Fréttir
Í gær

Íbúar og fyrirtæki í miðborginni hvött til að plokka á laugardag

Íbúar og fyrirtæki í miðborginni hvött til að plokka á laugardag
Fréttir
Í gær

Berfætt kona í kjól hneykslaði við Gljúfrabúa – „Þetta er svo mikil óvirðing gagnvart náttúrunni og öðru fólki“

Berfætt kona í kjól hneykslaði við Gljúfrabúa – „Þetta er svo mikil óvirðing gagnvart náttúrunni og öðru fólki“
Fréttir
Í gær

Svona notuðu svikarar Netflix til að hafa rúmar 300 þúsund krónur af óvarkárum Íslendingi

Svona notuðu svikarar Netflix til að hafa rúmar 300 þúsund krónur af óvarkárum Íslendingi