fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Fréttir

Andlát hjóna á Neskaupstað – Meintur gerandi mun sæta geðrannsókn

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 15:20

Neskaupstadur Mynd: austurland.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Krafa hefur verið gerð af hálfu lögreglustjórans á Austurlandi um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir 45 ára karlmanni sem handtekinn var í Reykjavík síðastliðinn fimmtudag í tengslum við andlát hjóna á áttræðisaldri á Neskaupstað. Hann var áður úrskurðaður í gæsluvarðhald og einangrun til 30. ágúst.

Í tilkynningu frá lögreglunni á Austurlandi kemur fram að dómari hefur fallist á kröfu lögreglustjórans á Austurlandi um geðrannsókn á hinum grunaða. 

Rannsókn málsins miðar vel. Enn er þó unnið að gagnaöflun hverskonar og úrvinnslu, svo sem á rafrænum gögnum og gögnum af vettvangi.  Sú vinna mun taka tíma, segir einnig í tilkynningunni. 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Gat ekki tjáð sig öðruvísi en með öskrum og svívirðingum

Gat ekki tjáð sig öðruvísi en með öskrum og svívirðingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Netárás tók endurritun internetsins úr sambandi

Netárás tók endurritun internetsins úr sambandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þessi töluðu minnst á Alþingi á kjörtímabilinu

Þessi töluðu minnst á Alþingi á kjörtímabilinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Flýja til Íslands á meðan forsetakosningarnar standa yfir – „Það verður svo mikill hávaði og svo mikil ringulreið“

Flýja til Íslands á meðan forsetakosningarnar standa yfir – „Það verður svo mikill hávaði og svo mikil ringulreið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ný könnun: Viðreisn nartar í hælana á Samfylkingunni – Píratar og VG í klandri

Ný könnun: Viðreisn nartar í hælana á Samfylkingunni – Píratar og VG í klandri