fbpx
Þriðjudagur 27.ágúst 2024
Fréttir

Líkfundur í fjörunni á Álftanesi

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 27. ágúst 2024 17:18

Lík mannsins fannst fyrir hádegi í dag. Mynd/Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegfarandi fann látinn mann í fjörunni á Álftanesi rétt fyrir hádegið í dag.

RÚV greinir frá þessu.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar málið. Ekki leikur grunur á að dauða mannsins hafi borið að með saknæmum hætti.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Meintur gerandi á Neskaupstað óreglumaður – Bæjarbúar höfðu áhyggjur af ástandi hans

Meintur gerandi á Neskaupstað óreglumaður – Bæjarbúar höfðu áhyggjur af ástandi hans
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Notuðu kaffivél til kókaíninnflutnings – „En ég er ekkert að ljúga að þér bróðir minn“

Notuðu kaffivél til kókaíninnflutnings – „En ég er ekkert að ljúga að þér bróðir minn“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Handtekinn vegna stórfelldrar líkamsárásar

Handtekinn vegna stórfelldrar líkamsárásar
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Fjórum Airbus flugvélum „smyglað“ til Rússlands

Fjórum Airbus flugvélum „smyglað“ til Rússlands
Fréttir
Í gær

Segir breyttar ferðavenjur losa um umferðarhnúta – „Að setjast aldrei aftur í bíl er hugsun sem flestir Íslendingar eiga erfitt með“

Segir breyttar ferðavenjur losa um umferðarhnúta – „Að setjast aldrei aftur í bíl er hugsun sem flestir Íslendingar eiga erfitt með“
Fréttir
Í gær

Björgunaraðgerðum við Breiðamerkurjökul lokið – Misvísandi upplýsingar ferðaþjónustufyrirtækisins um fjölda ferðamannanna

Björgunaraðgerðum við Breiðamerkurjökul lokið – Misvísandi upplýsingar ferðaþjónustufyrirtækisins um fjölda ferðamannanna