Krafa lögreglustjórans á Austurlandi um gæsluvarðhald og einangrun karlmanns, sem handtekinn var í gær í Reykjavík í tengslum við andlát eldri hjóna í Neskaupsstað, var tekin fyrir í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur.
Fallist var á kröfuna og gæsluvarðhald og einangrun úrskurðuð til 30. ágúst næstkomandi.
Sjá einnig: Sá ókunnugan mann ganga inn á heimili hjónanna – „Ég heyrði aldrei nein óp eða öskur“