fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2024
Fréttir

Frábær árangur Hafþórs í keppninni „Sterkasti maður jarðar“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 20. ágúst 2024 09:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafþór Júlíus Björnsson tók þátt um helgina í keppninni „Strongest Man on Earth“ sem haldin var í Colorado í Bandaríkjunum.

Varð Hafþór í öðru sæti í keppninni á eftir Kanadamanninum Mitchell Hooper.

Þrátt fyrir að Hafþór ynni fimm greinar af átta í keppninni og setti tvö heimsmet tókst honum ekki að krækja í gullið. Hann sigraði í kútakasti á nýju heimsmeti, sigraði í réttstöðulyftu og Atlas-steina lyftu, sem og í hjólböruakstri og trukkadrætti með höndum.

Meðfylgjandi eru tvö stutt myndbönd af Hafþóri í keppninni:

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir að Úkraínumenn taki 150 stríðsfanga á dag

Segir að Úkraínumenn taki 150 stríðsfanga á dag
Fréttir
Í gær

Segir að innrásinni í Kúrsk sé ætlað að raska jafnvæginu hjá rússnesku elítunni

Segir að innrásinni í Kúrsk sé ætlað að raska jafnvæginu hjá rússnesku elítunni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Franski stórleikarinn Alain Delon látinn

Franski stórleikarinn Alain Delon látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður rotaður í miðbænum og lögregla elti mann á hlaupum

Maður rotaður í miðbænum og lögregla elti mann á hlaupum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einkaviðtal við sakborning í stóra fíkniefnamálinu – „Ég veit ekki hver hirðir alla peningana en það erum ekki við“

Einkaviðtal við sakborning í stóra fíkniefnamálinu – „Ég veit ekki hver hirðir alla peningana en það erum ekki við“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Icelandair finnur ekki farangurinn og veitir fá svör – „Mamma prjónaði fyrir þriggja ára dóttur og ófæddan son sem væri alveg hræðilegt að tapa“

Icelandair finnur ekki farangurinn og veitir fá svör – „Mamma prjónaði fyrir þriggja ára dóttur og ófæddan son sem væri alveg hræðilegt að tapa“