fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fréttir

Kom starfsmanni Keflavíkurflugvallar í opna skjöldu – Sjáðu myndina

Ritstjórn DV
Mánudaginn 12. ágúst 2024 13:30

Ferðamenn í Leifsstöð. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferðamenn sem heimsækja Ísland taka gjarnan ástfóstri við okkar fallega land og stundum vörur sem framleiddar eru á Íslandi og eru einungis í boði hér á landi.

Á samfélagsmiðlinum Reddit kennir ýmissa grasa og þar má finna undirsíðuna Visiting Iceland þar sem ferðamenn skiptast á upplýsingum um landið og deila gjarnan skemmtilegum frásögnum.

Um helgina birtist frásögn ferðamanns sem segist vera orðin háður Egils appelsíni og ákvað að taka með sér 12 flöskur í hálfs lítra umbúðum til Bandaríkjanna.

„Hefur einhver tékkað inn kassa af þessu til að taka með sér heim? Konan á innritunarborði Icelandair varð að hringja í yfirmann sinn því hún hafði aldrei séð neitt þessu líkt. Sem betur fer komust flöskurnar heilar heim en nokkrar höfðu þó losnað í pokanum sem þau létu mig fá.“

Ferðamaðurinn segist í næstu heimsókn til Íslands ætla að reyna að finna stærri umbúðir til að geta tekið með sér meira magn.

„Ég hélt að Costco myndi eiga þetta en svo var ekki þannig að ég sætti mig við þessa kippu í Bónus. Ég drakk þetta á einni viku. Þetta hressandi appelsínubragð er bara ekki líkt neinu öðru appelsínugosi. Ég vildi að þetta væri til í Bandaríkjunum,“ segir viðkomandi.

I’m addicted to Appelsín
byu/n3fyi inVisitingIceland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Ógnanir Trump hafa vissa kosti í för með sér fyrir Kanada

Ógnanir Trump hafa vissa kosti í för með sér fyrir Kanada
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Ráðstafanir til að fjölga leikskólakennurum hafa ekki dugað til

Ráðstafanir til að fjölga leikskólakennurum hafa ekki dugað til
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hvernig fjandsamleg yfirtaka Bandaríkjanna á Grænlandi myndi fara fram – „Ekki svæði sem hentar vel til innrásar“

Hvernig fjandsamleg yfirtaka Bandaríkjanna á Grænlandi myndi fara fram – „Ekki svæði sem hentar vel til innrásar“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu gosið úr lofti – Myndband

Sjáðu gosið úr lofti – Myndband
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Finna vel fyrir skjálftum í Grindavík en þar eru átta sem neita að fara

Finna vel fyrir skjálftum í Grindavík en þar eru átta sem neita að fara
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

„Það sýnir að talsvert magn kviku er á ferðinni“

„Það sýnir að talsvert magn kviku er á ferðinni“
Fréttir
Í gær

Pútín hefur sett „samningaleikhús“ í gang – Það er í 5 hlutum og Trump kom til sögunnar í öðrum hluta

Pútín hefur sett „samningaleikhús“ í gang – Það er í 5 hlutum og Trump kom til sögunnar í öðrum hluta
Fréttir
Í gær

Fundu rúmlega 100 milljón króna þýfi í iðrum þjófsins

Fundu rúmlega 100 milljón króna þýfi í iðrum þjófsins