fbpx
Mánudagur 08.júlí 2024
Fréttir

Skjálfti í Þrengslum að stærð 3,1

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 5. júlí 2024 07:44

Hús Veðurstofunnar. Vedur.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 07:17 varð skjálfti rétt vestan við Lambafell í Þrengslum af stærð 3,1.
Samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu Íslands varð skjálftans vart á höfuðborgarsvæðinu en ætla má að hann hafi einnig fundist í Hveragerði. Smá hrina smáskjálfta hófst á þessu svæði í morgun kl 05:45. Skjálftahrinur eru algengar á þessu svæði.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heiðar fjárfestir segir umdeildar áætlanir Carbfix í Straumsvík fáránlegar

Heiðar fjárfestir segir umdeildar áætlanir Carbfix í Straumsvík fáránlegar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hjólahvíslarinn ánægður – „Farið að rofa til í þeim málum loksins“

Hjólahvíslarinn ánægður – „Farið að rofa til í þeim málum loksins“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Taldar verulegar líkur á að Reykjanesbær hafi brotið lög

Taldar verulegar líkur á að Reykjanesbær hafi brotið lög
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Íslendingur dæmdur fyrir vörslu og dreifingu á grófu barnaklámi

Íslendingur dæmdur fyrir vörslu og dreifingu á grófu barnaklámi