fbpx
Mánudagur 08.júlí 2024
Fréttir

Lögreglan varar við svikasímtölum frá innlendum farsímanúmerum

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 5. júlí 2024 07:36

Mynd: Unsplash.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar landsmenn við svikasímtölum frá innlendum farsímanúmerum. 

Um er að ræða svikasímtöl þar sem svikararnir falsa númerin sem er hringt úr (e. spoofing), kynna sig á ensku og segjast vera að hringja frá Microsoft. Viðkomandi reynir að telja fórnarlambinu trú um að Microsoft viti af villu eða bilun í tölvunni þinni og þurfi aðgang að tölvunni til að lagfæra villuna. Einnig reyna þeir að sannfæra viðkomandi um að gefa persónuupplýsingar á borð við ljósmynd af vegabréfi og kreditkortaupplýsingar.

CERT-IS varar við að gefa óþekktum aðila aðgang að tölvunni þinni, fara ekki eftir fyrirmælum frá aðila sem þú þekkir ekki og loka á símtöl sem þú átt ekki von á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Staðfesta komu Olise
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kveikti opinn eld á tjaldsvæðinu og hótaði tjaldverðinum sem ávítaði hann – „Þetta líðum við ekki hér á Hvolsvelli“

Kveikti opinn eld á tjaldsvæðinu og hótaði tjaldverðinum sem ávítaði hann – „Þetta líðum við ekki hér á Hvolsvelli“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona varð að ganga með neyðarhnapp árum saman vegna ofsókna Kourani – „Varð óvinnufær með öllu“

Kona varð að ganga með neyðarhnapp árum saman vegna ofsókna Kourani – „Varð óvinnufær með öllu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur miður sín eftir erfiðan fund í morgun og óttast um framtíð Akraness – Sorgardagur fyrir Skagamenn og 128 missa vinnuna

Vilhjálmur miður sín eftir erfiðan fund í morgun og óttast um framtíð Akraness – Sorgardagur fyrir Skagamenn og 128 missa vinnuna
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Syndis ræður einn reynslumesta sérfræðing Svíþjóðar í netöryggi

Syndis ræður einn reynslumesta sérfræðing Svíþjóðar í netöryggi