fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Fréttir

My Ky Le ófundinn – Ekkert spurst til hans síðan á föstudag

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 29. júlí 2024 13:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

My Ky Le, víetnamskur maður, sem lögregla lýsti eftir á laugardagskvöld, er ófundinn. Þetta staðfestir Sævar Guðmundsson, aðalvarðstjóri á Lögreglustöð 2, í samtali við DV. Sævar segir ekkert að frétta að í málinu.

Ekkert er vitað um ferðir hins eftirlýsta síðan um hádegi á föstudag. Hann er 52 ára gamall, tæplega 170 sm á hæð og vegru 70-75 kg. My Ky Le er svarthærður, með brún augu og húðflúr á vinstri handlegg. Ekki er vitað um klæðnað hans en líklegast er hann með derhúfu.

Hann hefur yfir að ráða bifreiðinni FK-U20 og sást til hennar nálægt Álftanesi á föstudag.

Leitað var að My Ly Le í Skerjafirði á laugardagskvöld (mbl.is greindi frá). Þyrla Landhelgisgæslunnar flaug yfir Skefjafjörð og þremur björgunarbátum var siglt um fjörðinn. Leitin bar ekki árangur.

Áform um frekari leit að My Ky Le liggja ekki fyrir, að sögn Sævars Guðmundssonar aðalvarðstjóra.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Geðvernd og SÍBS áfram í pattstöðu út af Reykjalundi – Rúmlega hálfrar aldar gamall samningur ódrepandi enn þann dag í dag

Geðvernd og SÍBS áfram í pattstöðu út af Reykjalundi – Rúmlega hálfrar aldar gamall samningur ódrepandi enn þann dag í dag
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sýður upp úr hjá Sósíalistum: Segist hafa upplifað útskúfun fyrir að segja sannleikann „um ofríki, andlegt ofbeldi og trúnaðarbrot Gunnars Smára“

Sýður upp úr hjá Sósíalistum: Segist hafa upplifað útskúfun fyrir að segja sannleikann „um ofríki, andlegt ofbeldi og trúnaðarbrot Gunnars Smára“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Manndrápsmálið: Gæsluvarðhalds krafist – Búið að leiða einn fyrir dómara

Manndrápsmálið: Gæsluvarðhalds krafist – Búið að leiða einn fyrir dómara
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Manndrápsmálið: Þrír lausir úr haldi lögreglu

Manndrápsmálið: Þrír lausir úr haldi lögreglu
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar steinhissa á Trump: „Þetta á eftir að enda með einhverjum ferlegum ósköpum“

Íslendingar steinhissa á Trump: „Þetta á eftir að enda með einhverjum ferlegum ósköpum“
Fréttir
Í gær

Jóhanna og Steinunn misstu syni sína unga – Hvernig er hægt að lifa með brostið hjarta?

Jóhanna og Steinunn misstu syni sína unga – Hvernig er hægt að lifa með brostið hjarta?
Fréttir
Í gær

Manndrápsmálið: Sjötti handtekinn eftir eftirför – Konu leitað

Manndrápsmálið: Sjötti handtekinn eftir eftirför – Konu leitað
Fréttir
Í gær

Fimm aðilar í haldi lögreglu vegna andláts manns

Fimm aðilar í haldi lögreglu vegna andláts manns
Fréttir
Í gær

Nauðsynlegt að koma á eðlilegri samskiptum við Rússland þó að samskiptin verði ekki góð lengi

Nauðsynlegt að koma á eðlilegri samskiptum við Rússland þó að samskiptin verði ekki góð lengi