fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
Fréttir

Krispy Kreme kleinuhringirnir sáust aftur á Íslandi – Nú í Costco

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 12:30

Netverjar segjast hafa séð hið gljáða góðgæti í Costco í Garðabæ.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netverjar víða um heim, meðal annars á Íslandi, hafa sagst hafa séð að Krispy Kreme kleinuhringir séu nú til sölu í stórversluninni Costco. Krispy Kreme kleinuhringir voru seldir hér um nokkurra ára skeið í sérstökum verslunum.

Netverjar á Reddit greina frá því að hafa séð hina gljáðu kleinuhringi selda í stórum pakningum, fimmtán saman í boxi. Kleinuhringina er svo hægt að hita upp í ofni.

Hafa slíkar pakningar af kleinuhringjum sést í verslunum Costco í Bandaríkjunum, Kanada og á Íslandi. En Costco er starfrækt á mörgum öðrum stöðum í heiminum.

Í frétt Men´Journal um málið kemur fram að Costco hafi gefið út neina tilkynningu um kleinuhringina og ekki svarað spurningum um málið.

Krisy Kreme verslanir voru starfræktar á Íslandi árin 2016 til 2019. Greint var frá því að 18 þúsund kleinuhringir hafi verið seldir fyrsta daginn í versluninni í Smáralind.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Eiginkona Assads sögð ætla að sækja um skilnað

Eiginkona Assads sögð ætla að sækja um skilnað
Fréttir
Í gær

Siggi lýsir fyrstu jólunum án sonarins sem lést á árinu – „Maður er foreldri áfram. Maður verður að sýna andlitið“

Siggi lýsir fyrstu jólunum án sonarins sem lést á árinu – „Maður er foreldri áfram. Maður verður að sýna andlitið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vatnsstríð á Reykhólum – Norðursalt var óstarfhæft eftir að Þörungaverksmiðjan skrúfaði fyrir rörið

Vatnsstríð á Reykhólum – Norðursalt var óstarfhæft eftir að Þörungaverksmiðjan skrúfaði fyrir rörið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir