fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fréttir

Ráðist á íslenska konu og fjölskyldu hennar á bar á Krít – Fjögur flutt á spítala

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 17. júlí 2024 10:30

Árásin átti sér stað í borginni Heraklion á grísku eyjunni Krít. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ráðist var á íslenska konu, kanadískan eiginmann hennar og tvo syni þeirra á bar í borginni Herkalkion á Krít. Voru þau öll flutt á spítala eftir árásina og lögregla rannsakar málið.

Grískir miðlar greina frá þessu.

Samkvæmt miðlinum Protothema var fjölskyldan að skemmta sér á bar þegar heimamenn réðust á þau. Hlutu þau slæm eymsl eftir högg, bæði á höfði og líkama og voru flutt á spítala með sjúkrabílum.

Konan er 41 árs og eiginmaður hennar 49. Synirnir eru 21 og 18 ára gamlir. Var konunni og sonum hennar veitt aðhlynning á spítalanum og svo útskrifuð en eiginmaðurinn er enn þá á Venizelio spítalanum.

Samkvæmt miðlinum Patris segir að árásarmennirnir hafi verið fjórir. Lögregla rannsaki nú málið og sé á góðri leið með að komast að því hverjir þeir eru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Fast skotið á Eyjólf ráðherra: Þetta sagði hann 9. október – Síðan varð hann ráðherra

Fast skotið á Eyjólf ráðherra: Þetta sagði hann 9. október – Síðan varð hann ráðherra
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum ákærður – Sökuð um að stela úr lyfjaskápnum

Hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum ákærður – Sökuð um að stela úr lyfjaskápnum
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Örn vill að borgin setji lóðaleigu á flugvöllinn – „Þeir rændu þá besta mannvistar- og byggingarsvæði Reykvíkinga“

Örn vill að borgin setji lóðaleigu á flugvöllinn – „Þeir rændu þá besta mannvistar- og byggingarsvæði Reykvíkinga“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Stakk lögregluna af en gómaður í kannabisskýi sama dag – „You guys are slow“

Stakk lögregluna af en gómaður í kannabisskýi sama dag – „You guys are slow“
Fréttir
Í gær

Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“

Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“
Fréttir
Í gær

Sjáðu hvað Trump sagði um Grænland eftir að hann var svarinn í embætti

Sjáðu hvað Trump sagði um Grænland eftir að hann var svarinn í embætti