fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Lögreglan varar við svindli – „Ekki falla í þessa gryfju“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 16. júlí 2024 14:30

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Notendur Facebook hafa sennilega orðið varir við það að hver vinur þeirra á fætur öðrum hefur tekið þátt í og deilt leik þar sem fyrirtæki vill gleðja með því að gefa húsbíl.

Ástæðan sögð sú að þar sem á bílnum séu nokkrar beyglur og rispur þá sé ekki hægt að selja hann. Erlendir svindlarar hafa greinilega aldrei heyrt um afslátt vegna galla. Því hér er jú um enn eitt svindlið að ræða sem tröllríður samfélagsmiðlum.

„Enn eitt svindlið kæru vinir. Ekki falla í þessa gryfju…..lesið textann vel og þá sjáið þið vel málfarsvillur og fleira sem gefur vísbendingar um að ekki sé allt með felldu.Svo er gott að spyrja sig líka……af hverju ættu þeir að gefa einhverjum þennan húsbíl til að gleðja hann,“

segir lögreglan á Suðurnesjum í færslu þar sem hún varar fólk við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Árekstur þriggja bíla við Hamraborg – Dælubíll og þrír sjúkrabílar sendir á vettvang

Árekstur þriggja bíla við Hamraborg – Dælubíll og þrír sjúkrabílar sendir á vettvang
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Fjárfestar hafa sölsað undir sig tæplega 90% seldra íbúða á árinu – „Þetta er ógeðslegt þjóðfélag, þetta er allt ógeðslegt“

Fjárfestar hafa sölsað undir sig tæplega 90% seldra íbúða á árinu – „Þetta er ógeðslegt þjóðfélag, þetta er allt ógeðslegt“
Fréttir
Í gær

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins styður ekki Coda Terminal verkefnið við Vellina – Þyrfti aðkomu minnihlutans til að koma málinu í gegn

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins styður ekki Coda Terminal verkefnið við Vellina – Þyrfti aðkomu minnihlutans til að koma málinu í gegn
Fréttir
Í gær

Líkfundur á Tenerife í tengslum við leitina að Jay Slater

Líkfundur á Tenerife í tengslum við leitina að Jay Slater
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Harmleikur í hitabylgju – Gleymdi tveggja ára dóttur sinni úti í bíl með hræðilegum afleiðingum

Harmleikur í hitabylgju – Gleymdi tveggja ára dóttur sinni úti í bíl með hræðilegum afleiðingum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðrún ætlar ekki að flytja inn í Biskupsgarð – Agnes flytur út og glæsihýsið verður selt

Guðrún ætlar ekki að flytja inn í Biskupsgarð – Agnes flytur út og glæsihýsið verður selt