fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024
Fréttir

Bílslys á Holtavörðuheiðinni

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 17:29

Þyrla hefur verið send á staðinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir bílar sem komu úr gagnstæðri átt skullu saman á Holtavörðuheiði um klukkan 16 í dag. Annar þeirra lenti utan vegar.

Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar voru ræstar út til þess að nát í fólk á vettvangi. Tveir voru í annarri bireiðinni en fimm í hinni.

Holtavörðuheiðinni hefur verið lokað í báðar áttir og búist er við því að vegurinn verði lokaður í nokkrar klukkustundir. Vegfarendum er bent á hjáleiðir um Bröttubrekku og Laxárdalsheiði.

Lögreglan á Norðurlandi vestra vinnur að vettvangsrannsókn. Ekki verða veittar frekari upplýsingar að svo stöddu.

Holtavörðuheiðin var opnuð aftur klukkan 20:00.

Fréttin hefur verið uppfærð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Líkfundur á Tenerife í tengslum við leitina að Jay Slater

Líkfundur á Tenerife í tengslum við leitina að Jay Slater
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Dómur kveðinn upp yfir Kourani – Hefur brotið af sér og ofsótt fólk árum saman

Dómur kveðinn upp yfir Kourani – Hefur brotið af sér og ofsótt fólk árum saman
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðrún ætlar ekki að flytja inn í Biskupsgarð – Agnes flytur út og glæsihýsið verður selt

Guðrún ætlar ekki að flytja inn í Biskupsgarð – Agnes flytur út og glæsihýsið verður selt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Drama í ófullgerðu fjöleignarhúsi – Ósátt við nýju veggina og neituðu að færa bílana

Drama í ófullgerðu fjöleignarhúsi – Ósátt við nýju veggina og neituðu að færa bílana
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fleiri Loga töskur dúkka upp – „Hvað er í gangi?“

Fleiri Loga töskur dúkka upp – „Hvað er í gangi?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dópaði og drukkni skipstjórinn hlaut tólf mánaða skilorðsbundinn dóm

Dópaði og drukkni skipstjórinn hlaut tólf mánaða skilorðsbundinn dóm