fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fréttir

Tímavélin: Nýbyggingar Reykjavíkur fyrir sjö áratugum

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 8. júní 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á vef Ísland á filmu sem Kvikmyndasafn Íslands heldur úti má finna fjölmörg myndskeið af sögu íslensku þjóðarinnar.

Í myndskeiðinu hér fyrir neðan sem er tekið af Ósvaldi Knudsen kvikmyndagerðarmanni er sýnt hvernig steinsteypt hús voru byggð í Reykjavík á sjötta áratugnum. Öflugar vinnuvélar og nútímalegar vinnuaðferðir flýta byggingu nýrra húsa og ásýnd höfuðborgarinnar verður nútímalegri. Ný íbúðahverfi í Hlíðunum, Holtunum og víðar þóttu nýtískuleg á þessum árum. Sýnd eru myndskeið af merkilegum byggingum svo sem Arnarhvoli, Landspítalanum við Hringbraut, Listasafni Einars Jónssonar, Þjóðminjasafninu og Landakotskirkju. Neskirkja er risin en ekki er búið að ganga frá lóðinni eða malbika göturnar í kring.

Myndskeiðið er úr lengri kvikmynd, sem horfa má á hér:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nefið rotnaði af frægri leikkonu – Skuggaleg tískubylgja í lýtalækningum í Kína

Nefið rotnaði af frægri leikkonu – Skuggaleg tískubylgja í lýtalækningum í Kína
Fréttir
Í gær

Borgaryfirvöld í Vilníus gera rýmingaráætlun vegna hugsanlegrar innrásar – Breikka vegi og brýr

Borgaryfirvöld í Vilníus gera rýmingaráætlun vegna hugsanlegrar innrásar – Breikka vegi og brýr
Fréttir
Í gær

Sakaði frænda stjúpmóður sinnar um áreitni á veitingastað í Garðabæ – Hönd fór yfir rasssvæðið

Sakaði frænda stjúpmóður sinnar um áreitni á veitingastað í Garðabæ – Hönd fór yfir rasssvæðið
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna segir sig úr Sósíalistaflokknum eftir svívirðingar – „Langt síðan ég hef séð svona mikið hatur á mér“

Sólveig Anna segir sig úr Sósíalistaflokknum eftir svívirðingar – „Langt síðan ég hef séð svona mikið hatur á mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tvö kaffihús Starbucks opna í miðbæ Reykjavíkur

Tvö kaffihús Starbucks opna í miðbæ Reykjavíkur