fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fréttir

Óhugnanlegt kynferðisbrot til rannsóknar í Hafnarfirði – Erlendur togari kyrrsettur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 8. júní 2024 18:18

Frá Hafnarfirði. Myndin tengist ekki efni fréttarinnar beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt heimildum DV hefur grænlenskur togari verið kyrrsettur í Hafnarfjarðarhöfn vegna rannsóknar lögreglu á kynferðisbroti.

Seint í gærkvöld fannst kona illa haldin á Óseyrarbraut og hafði henni verið nauðgað. Málið tengist ónefndum bar í Hafnarfirði þar sem ball var haldið í gærkvöld, að því leyti að konan var að skemmta sér þar í gærkvöld og þar var einnig áhöfn erlends togara sem hefur verið kyrrsettur.

Ekki náðist samband við lögreglu við vinnslu fréttarinnar þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.

Samkvæmt frétt RÚV er togarinn sem um ræðir grænlenski frystitogarinn Polar Nanoq og hefur einn skipverji á togaranum verið handtekinn, grunaður um brotið. Samkvæmt heimildum RÚV er maðurinn grunaður um að hafa farið með þolandann, konu, um borð í skipið í nótt og brotið á henni.

Togarinn Polar Nanoq hefur áður komist í fréttir hér á landi, en skipverji þar, Thomas Møller Olsen, var fundinn sekur um morðið á Birnu Brjánsdóttur árið 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Innflytjandinn sem lét íslenskar konur heyra það: „Væri reiðin ykkar önnur ef Íslendingur hefði skrifað þetta?“

Innflytjandinn sem lét íslenskar konur heyra það: „Væri reiðin ykkar önnur ef Íslendingur hefði skrifað þetta?“
Fréttir
Í gær

Sigurður G. segir að eins og fyrr sé hnefinn á lofti hjá Eflingu

Sigurður G. segir að eins og fyrr sé hnefinn á lofti hjá Eflingu
Fréttir
Í gær

Strætósvindlarar verða krafðir um fargjaldaálag

Strætósvindlarar verða krafðir um fargjaldaálag
Fréttir
Í gær

Nikótínvörusali bregst við auglýsingabanni – Túnfiskdósir og „ape shop“

Nikótínvörusali bregst við auglýsingabanni – Túnfiskdósir og „ape shop“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir sló og sparkaði í dóttur sína – Hótaði að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði

Faðir sló og sparkaði í dóttur sína – Hótaði að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sævar Þór beinir athygli að því að sumir hafa það ekki gott um jólin

Sævar Þór beinir athygli að því að sumir hafa það ekki gott um jólin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sex ára drengur setti fingur í hurðarfals myndmenntastofu og unglingur sparkaði í hurðina

Sex ára drengur setti fingur í hurðarfals myndmenntastofu og unglingur sparkaði í hurðina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brotist inn í bíl Páls Steingrímssonar en lögregla og tryggingafélag draga lappirnar – „Ég vil bara vara fólk við þessu“

Brotist inn í bíl Páls Steingrímssonar en lögregla og tryggingafélag draga lappirnar – „Ég vil bara vara fólk við þessu“