fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
Fréttir

Fimm gistu í fangageymslu í nótt

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 27. júní 2024 07:24

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm einstaklingar eru vistaðir í fangageymslu lögreglu eftir næturvakt lögreglunnar.

Ekið var á gangandi vegfaranda í hverfi 101 og ekið á brott. Tókst að hafa upp á  ökumanni, og var hann handtekinn og vistaður á lögreglustöð uns skýrsla verður tekin af honum.

Tilkynnt um yfirstandandi innbrot, annað í hverfi 101 og hitt í hverfi 105. Tilkynningar komu með stuttu millibili og því í nógu að snúast hjá laganna vörðum.

Tilkynnt um hjólreiðaslys, þar sem tveir skella saman, í hverfi 201. Ekki frekar upplýsingar fyrirliggjandi þegar þetta er ritað.

Tilkynnt var um konu í annarlegu ástandi í hverfi 105. Hún var handtekin og vistuð á lögreglustöð uns ástand skánar. 

Tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir í hverfi 200 og einnig i hverfi 270.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

84 ára karlmaður fær 2 ára skilorð fyrir káf í sundi – Sagði atvikið „venjuleg pottferð“

84 ára karlmaður fær 2 ára skilorð fyrir káf í sundi – Sagði atvikið „venjuleg pottferð“
Fréttir
Í gær

„Kannski eru Íslendingasögurnar okkar hetjusögur af fólki með ofvirkni“

„Kannski eru Íslendingasögurnar okkar hetjusögur af fólki með ofvirkni“