fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
Fréttir

Ragnar skjálfti látinn

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 26. júní 2024 20:17

Mynd: Skjáskot Stöð2/Vísir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Kristján Stefánsson jarðskjálftafræðingur er látinn, 85 ára að aldri. Ragnar lést í gær á Landspítalanum. Ragnar var einn helsti jarðskjálftafræðingur þjóðarinnar, og landsþekktur sem slíkur, og fékk þannig gælunafnið Ragnar skjálfti.

Árið 2022 gaf hann út bókina Hvenær kemur sá stóri?, sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaun í flokki fræðibóka og rita almenns efnis. Í bókinni gerir hann grein fyrir þróun jarðskjálftafræðanna  og fer yfir jarðskjálftasögu Íslands allt frá miðöldum og til síðustu ára. Bókin er byggð á rannsóknum og ævistarfi Ragnars.

Ragnar var einnig þekktur fyrir félagsstörf, hann var meðal stofnenda Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs árið 1999 og formaður samtakanna Landsbyggðin lifi á árunum 2003-2008, auk fleiri trúnaðar- og félagsstarfa.

Ragnar skilur eftir sig eiginkonu, Ingibjörgu Hjartardóttur, börn, barnabörn og barnabarnabörn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Neytendastofa slær á fingur Esju Legal – Flugbætur.is veittu rangar og villandi upplýsingar og brutu gegn góðum viðskiptaháttum

Neytendastofa slær á fingur Esju Legal – Flugbætur.is veittu rangar og villandi upplýsingar og brutu gegn góðum viðskiptaháttum
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Landsréttur staðfestir 8 ára fangelsi yfir Heiðari Erni fyrir hrottafullt og margítrekað ofbeldi í nánu sambandi

Landsréttur staðfestir 8 ára fangelsi yfir Heiðari Erni fyrir hrottafullt og margítrekað ofbeldi í nánu sambandi
Fréttir
Í gær

„Kannski eru Íslendingasögurnar okkar hetjusögur af fólki með ofvirkni“

„Kannski eru Íslendingasögurnar okkar hetjusögur af fólki með ofvirkni“
Fréttir
Í gær

RÚV og Sýn fara yfir verkferla

RÚV og Sýn fara yfir verkferla
Fréttir
Í gær

Eldsupptök ekki á veitingastaðnum Intro – „Hugur okkar er hjá starfsfólki og öðrum rekstraraðilum í Turninum“

Eldsupptök ekki á veitingastaðnum Intro – „Hugur okkar er hjá starfsfólki og öðrum rekstraraðilum í Turninum“
Fréttir
Í gær

Stóra fíkniefnamálið: Hópurinn sagður hafa starfað í um fimm ár – Afskipti lögreglu hófust í september

Stóra fíkniefnamálið: Hópurinn sagður hafa starfað í um fimm ár – Afskipti lögreglu hófust í september
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Englendingar unnu riðilinn með ömurlegri frammistöðu – Markalaust í báðum leikjum

Englendingar unnu riðilinn með ömurlegri frammistöðu – Markalaust í báðum leikjum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Auglýsa „Nýja Ísland“ sem er mun ódýrara og styttra að ferðast til – „Fá ekki að þekkjast undir nafni einu sinni“

Auglýsa „Nýja Ísland“ sem er mun ódýrara og styttra að ferðast til – „Fá ekki að þekkjast undir nafni einu sinni“