fbpx
Sunnudagur 29.september 2024
Fréttir

Englendingar unnu riðilinn með ömurlegri frammistöðu – Markalaust í báðum leikjum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. júní 2024 20:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vonbrigði enska landsliðins á Evrópumótinu halda áfram en þrátt fyrir það vann liðið riðilinn sinn eftir markalaust jafntefli í kvöld.

Liðið gerði markalaust jafntefli við Slóveníu í Köln í Þýskalandi í kvöld.

Enska liðið fann ekki taktinn sinn í kvöld en það hefur verið vandamál liðsins á þessu móti.

Á sama tíma í riðlinum gerðu Danir og Serbía markalaust jafntefli.

England vinnur riðilinn en Slóvenía og Danir enda í öðru sæti með þrjú stig og jafna markatölu. Danir enda í öðru sætinu á færri gulum spjöldum.

Slóvenar fara þó áfram sem eitt af fjórum liðum úr þriðja sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ungir Píratar skamma Andrés Inga – Bannstefna sé í ósamræmi við stefnu flokksins

Ungir Píratar skamma Andrés Inga – Bannstefna sé í ósamræmi við stefnu flokksins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stór eigandi í Högum harmar opnun áfengissölu Hagkaupa – „Sjóðurinn vill að þau fyrirtæki sem hann fjárfestir í sýni samfélagslega ábyrgð“

Stór eigandi í Högum harmar opnun áfengissölu Hagkaupa – „Sjóðurinn vill að þau fyrirtæki sem hann fjárfestir í sýni samfélagslega ábyrgð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var löghlýðinn borgari á Íslandi í tíu ár þar til hann ákvað að fremja stórfellt brot

Var löghlýðinn borgari á Íslandi í tíu ár þar til hann ákvað að fremja stórfellt brot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rannsókn á símastulds- og byrlunarmálinu hætt

Rannsókn á símastulds- og byrlunarmálinu hætt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðir drengsins sem lést íhugar að fara í skaðabótamál

Móðir drengsins sem lést íhugar að fara í skaðabótamál
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Evrópskir vinir Pútíns – Kínverjar geta líka treyst á þá

Evrópskir vinir Pútíns – Kínverjar geta líka treyst á þá