fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
Fréttir

Forsetakosningar 2024: Nýjar tölur – Halla Tómasdóttir stefnir enn óðfluga á Bessastaði

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 2. júní 2024 00:25

Halla Tómasdottir á kjörstað í gærmorgun. Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fleiri tölur hafa bæst við í forsetakosningunum 2024. Halla Tómasdóttir var með örugga forystu eftir fyrstu tölur úr Norðausturkjördæmi og Suðurkjördæmi. Nú hafa bæst við aðrar tölur úr Norðausturkjördæmi þar sem nú er búið að telja 9.000 atkvæði og einnig fyrstu tölur úr Reykjavíkurkjördæmi-Suður þar sem talin hafa verið 22.166 atkvæði. Enn er Halla með nokkuð örugga forystu en munurinn hefur minnkað eilítið á milli hennar og Katrínar Jakobsdóttur.

Á landinu öllu er búið að telja tæplega 41.000 atkvæði. Halla Tómasdóttir leiðir með 34,6 prósent atkvæða.

Fylgi annarra frambjóðenda stendur nú þannig.

Katrín Jakobsdóttir 25,7 prósent

Halla Hrund Logadóttir 14,6 prósent

Jón Gnarr 10,2 prósent

Baldur Þórhallsson 8,5 prósent

Arnar Þór Jónsson 5 prósent

Aðrir frambjóðendur eru enn með minna en 1 prósent

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Vasaþjófaplága herjar á Ísland – „Skipulögð brotastarfsemi“

Vasaþjófaplága herjar á Ísland – „Skipulögð brotastarfsemi“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að verði að vera hægt að ræða vinnubrögð RÚV – „Þið eruð öll bara í ruglinu ef þið gagnrýnið okkur“

Segir að verði að vera hægt að ræða vinnubrögð RÚV – „Þið eruð öll bara í ruglinu ef þið gagnrýnið okkur“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Sonur minn er ekki bara to do listi sem þarf að tikka í til að hægt sé að segja að lögum og reglum hafi verið fylgt“

„Sonur minn er ekki bara to do listi sem þarf að tikka í til að hægt sé að segja að lögum og reglum hafi verið fylgt“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segir komið nóg af linkind stjórnvalda – „Tiltekt og fara út með ruslið (erlenda glæpamenn)“

Segir komið nóg af linkind stjórnvalda – „Tiltekt og fara út með ruslið (erlenda glæpamenn)“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Mannslátið í Garðabæ harmleikur velmegandi fjölskyldu

Mannslátið í Garðabæ harmleikur velmegandi fjölskyldu
Fréttir
Í gær

Mannslátið á föstudag – Málið sagt flókið og viðkvæmt

Mannslátið á föstudag – Málið sagt flókið og viðkvæmt
Fréttir
Í gær

Umdeildur skólastjóri hættir: Segist hafa orðið fyrir „persónulegu einelti“ í starfi

Umdeildur skólastjóri hættir: Segist hafa orðið fyrir „persónulegu einelti“ í starfi
Fréttir
Í gær

Íslendingurinn sem leitað var að í Danmörku er fundinn heill á húfi

Íslendingurinn sem leitað var að í Danmörku er fundinn heill á húfi
Fréttir
Í gær

Íslenskir feðgar í þyrlunni rétt áður en hún hrapaði í Hudson-ána – „Erfitt að átta sig 14 ára á nálægðinni við dauðann“

Íslenskir feðgar í þyrlunni rétt áður en hún hrapaði í Hudson-ána – „Erfitt að átta sig 14 ára á nálægðinni við dauðann“